Page 1 of 1

skuldarnir okkar - korn úr ölvisholt

Posted: 2. Jun 2009 22:59
by karlp
Ulfar, gjaldkjari mikla, hvernig máum við að borga skuldarnir okkar?
bæði fyrir korn úr ölvisholt, og ársgjald líka.

Re: skuldarnir okkar - korn úr ölvisholt

Posted: 2. Jun 2009 23:07
by Eyvindur
Vá, einn að sækjast eftir því að borga skuldirnar sínar... You're not from 'round these parts, are ya?

Re: skuldarnir okkar - korn úr ölvisholt

Posted: 2. Jun 2009 23:11
by Hjalti
Hefðir átt að sjá hann með kornpokan á hjólinu sínu.

Hélt að hann væri albínói frá Botswana eða eithvað.... mikil snilld þar á ferð...

Re: skuldarnir okkar - korn úr ölvisholt

Posted: 3. Jun 2009 09:23
by ulfar
Hér er reikningurinn úr Ölvisholti. Ég er búin að gera upp við þá og bíð þess að þið gerið upp við mig. Getið sent á ulfarlinnet(hjá)gmail.com þegar þið millifærið.

Code: Select all

                        Óli T  Halldór  Palli   Karl J  Úlfar   Árni    Eyvindur
Pale    5 kg    1.728   2               1                       3	
Carafa  5 kg    2.442   1                                       0,40	
Munich  5 kg    1.741   1                               2       1       1
Cara munich5 kg 1.741                   1       1       1       1	
Pale 25 kg      7.777          1                1			
Byrkir  Pokar   750                     2				
                kg      20      25      10      30      15      27      5
                Kr      7639    7777    4969    9518    5223    9643    1741
Leggist inn á 1101-05-412968
kt: 1103803999

múss múss

Re: skuldarnir okkar - korn úr ölvisholt

Posted: 3. Jun 2009 20:57
by arnilong
Flott tafla hjá þér Úlfar!

Greiðsla framkvæmd! Annars gleymdi ég að senda mail á þig þegar ég millifærði :oops:

Re: skuldarnir okkar - korn úr ölvisholt

Posted: 3. Jun 2009 22:10
by halldor
Búinn að borga :)