Page 1 of 1

Áman

Posted: 2. Jun 2009 18:57
by Hjalti
Ég fór í ámuna eftir vinnu í dag en ég verð nú að játa að þetta var svoldið mögnuð upplifun.

Það er bókstaflega allt að tæmast hjá þeim.

10 kúnnar í búðinni og allt að verða vetlaust bara.

Held að þetta sé nú mögulega það aina jákvæða við þessa ógeðslegu áfengislöggjöf sem samflettingin kom á laggirnar.... :lol:

Re: Ámann

Posted: 2. Jun 2009 22:40
by Andri
Bjóst við þessu, erum við með auglýsingu á borðinu þeirra?
Heirðu já og það er Áman.