Félagsbruggun - smakk
Posted: 2. Mar 2011 23:54
Mig langar að minna félagsmenn og aðra á að næstkomandi mánudag er ætlunin að nýta mánaðarfund félagins til að smakka félagsbruggið á APA sem menn lögðu vonandi í fyrir einhverjum vikum.
Við stefnum á að hafa smökkunina í formlegri kantinum, þe að smakkaðilar skrifi niður upplýsingar um hvern bjór sem þeir smakka. Bruggarar fá síðan þessar upplýsingar til að læra af, svipað og gert var á gorhátíðinni sl. haust.
Við stefnum á að hafa smökkunina í formlegri kantinum, þe að smakkaðilar skrifi niður upplýsingar um hvern bjór sem þeir smakka. Bruggarar fá síðan þessar upplýsingar til að læra af, svipað og gert var á gorhátíðinni sl. haust.