Page 1 of 1

Nýr - Gamall

Posted: 28. Feb 2011 20:24
by Belgur
Sælir bruggpiltar og stúlkur

ég skráði mig nú á þetta spjall á upphafsdögum þess en hef ekki verið virkur.
Þar sem ég hef loksins keypt mér græjur og hráefni ætla ég að blanda mér
aðeins í umræðuna og læra vonandi allt sem þið kunnið og helst meira 8-)

Ég hef ekki bruggað í 20 ár og aldrei bjór, þó mig hafi lengi langað að prófa.
Stefni á að setja í fyrstu lögun næstu helgi.

cheers

Re: Nýr - Gamall

Posted: 28. Feb 2011 20:39
by Eyvindur
Velkominn aftur.

Re: Nýr - Gamall

Posted: 28. Feb 2011 23:33
by sigurdur
Velkominn.

Gangi þér vel með fyrsta skammtinn :)