Page 1 of 1

Sight glass

Posted: 27. Feb 2011 20:31
by smar
Núna er ég stoltur eigandi að HLT með sight glass :)
Ætlaði að vera voða flottur á því og líma stafi á þetta við 10,15,20L. og so on, en endaði bara með því að tússa merkin á þetta.
Fann rörið í þetta í http://poulsen.is/, en þetta fæst bara í tveggja metra lengjum, ég á 1m eftir af þessu sem ég sé ekki að ég noti í nokkurn skapaðan hlut í bráð, þannig að ef einhvern vantar þá bara hafa samband. :sing:
50cm er passlegt á eina 60L síldartunnu þannig að þetta ætti að duga á tvær.
Sight_glass.JPG

Re: Sight glass

Posted: 27. Feb 2011 21:09
by kristfin
flott hja þer.

en ef þu ert að nota BIAB hvernig sotthreinsarðu þetta? i 3ja laga kerfi skiptir það natturlega ekki mali

Re: Sight glass

Posted: 27. Feb 2011 21:39
by smar
Þetta er bara Vatnstankurinn, þannig að þetta er bara þveigið eftir hendini.

Re: Sight glass

Posted: 9. Mar 2011 13:19
by Silenus
Þetta er geggjað, hvaða efni er þetta? er þetta gler- eða plexi- rör?

kk, HJ.

Re: Sight glass

Posted: 9. Mar 2011 13:34
by smar
Þetta er einhverskonar plexi sem ætlað í svona hæðarmæla.

Re: Sight glass

Posted: 9. Mar 2011 21:47
by Silenus
Ok, þarf að skoða þetta betur, er sjálfur eimmit búinn að vera að spá í svipaðri lausn.

Síður þú ekki í þessari tunnu? var að spá að maður gæti jafnvel sett tappa í rörin þegar virtinn er soðinn.

Re: Sight glass

Posted: 10. Mar 2011 20:12
by anton
Krana...til að "slökkva/kveikja" á hæðamælinum...aðal málið að maður vill ekki fá "viðbjóð" þarna sem þarf þá að hreinsa ef maður er að sjóða virtin þarna í.

Ég tússaði bara utan á tunnuna mína lítrana.... Þegar ég "snerti" hana utanfrá sé ég skuggan af puttanum inní tunnunni og veit nokkurnvegin hvar ég er staddur í lítrum talið. hæð vökvans sést ekki í gegn, en putti er nægilegt til að mynda skugga.

Væri eflaust hægt að nota ljósgjafa til að sjá þetta...

Þetta er mjög töff samt :)