Page 1 of 1
Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 14:12
by hrafnkell
Ég er að fara að panta eitthvað smotterí frá austin homebrew, er einhver með hugmyndir/tillögur um hvað ég ætti að taka auka til að eiga "á lager" á brew.is ? Ég er þá helst að pæla í smærri hlutum, ekki þungum hlutum sem er dýrt að senda eins og malt extract og eitthvað þannig.
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 14:36
by valurkris
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... 572359c423" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég væri til í í svona
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 14:38
by viddi
Etv. Whirlfloc töflur? Eða fást þær etv. annars staðar?
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 15:03
by hrafnkell
Þetta er til í ámunni og vínkjallaranum skilst mér.. Ætli maður spari eitthvað á því að kaupa þetta að utan?
viddi wrote:Etv. Whirlfloc töflur? Eða fást þær etv. annars staðar?
Ég verð líklega með whirlfloc töflur þegar ég fæ þessa pöntun í hús

Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 15:19
by atax1c
Whirlfloc töflur væru awesome

Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 15:34
by OliI
Hvað með fyrirbrigði eins og refractometer og pH mæla?
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 16:12
by hrafnkell
OliI wrote:Hvað með fyrirbrigði eins og refractometer og pH mæla?
Ég treysti mér ekki til að vera með það á lager, en ef einhver vill þá get ég tekið það með í pöntuninni. Þú borgar svo bara sendingarkostnað og gjöld auðvitað.
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 16:18
by Örvar
hrafnkell wrote:Ég verð líklega með whirlfloc töflur þegar ég fæ þessa pöntun í hús

Hvenær áttu von á að verða kominn með whirlfloc töflur?
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 16:39
by hrafnkell
Örvar wrote:hrafnkell wrote:Ég verð líklega með whirlfloc töflur þegar ég fæ þessa pöntun í hús

Hvenær áttu von á að verða kominn með whirlfloc töflur?
2-3 vikur.
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 21:36
by anton
afþví snilldar bottle filler græjan mín sem ég var svo ánægður með, fór að leka í seinustu áfyllingu, sem þýddi að ég köttaði hana af slöngunni og henti - en það er önnur saga - þá væri ég til í bottle filler.
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... 572359c423" onclick="window.open(this.href);return false;
Þarna er einhver slíkur á $5, væntanlega ekki heavy í flutningum

- þekki ekkert gæðin á þessu dóti samt.
Það eina sem ég sakna er DME til að búa til starter - ef hægt er á eðlilegu verði.
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 21:51
by hrafnkell
Ég skal kippa bottle filler með... Sé til með DME, það hækkar svo helvíti í verði við það að senda það til íslands, alveg spurning hvort það sé þess virði.
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 22:16
by anton
Glæsilegt,
settu DME í price-check 0.5kg kosta 2000 í vínkjallaranum! og 1kg 3400...
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 22:33
by sigurdur
Getur þú kippt þessari græju með?
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... 572359c423" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef hún er of þung/stór, þá má alveg sleppa henni.
Btw, svona flöskuátapparar held ég að gæti verið ágæt lagervara á meðan þú tekur ekki allt of mörg eintök.
Re: Austin Homebrew
Posted: 26. Feb 2011 22:49
by hrafnkell
sigurdur wrote:Getur þú kippt þessari græju með?
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... 572359c423" onclick="window.open(this.href);return false;
Ef hún er of þung/stór, þá má alveg sleppa henni.
Btw, svona flöskuátapparar held ég að gæti verið ágæt lagervara á meðan þú tekur ekki allt of mörg eintök.
Jamm ég get tekið svona - sendingarkostnaður er uþb $25 miðað við 2kg.
DME sýnist mér geta kostað um 1100kr per pund. Ef einhver vill borga það þá er ekkert stórmál að taka það með. Ég efast um að ég vilji vera með lager af því í bili, þannig að það væri bara pantað fyrir viðkomandi, án álagningar og með einhverri innborgun svo ég sitji ekki uppi með það.
Re: Austin Homebrew
Posted: 27. Feb 2011 10:53
by kalli
Flöskutré og bottle rinser/sanitizer (ég sé ekki að Vínkjallarinn eða Áman eigi þetta):
http://www.austinhomebrew.com/index.php ... 572359c423" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Austin Homebrew
Posted: 27. Feb 2011 11:25
by hrafnkell
Hvað viltu stórt tré kalli? 45 eða 90?
Ég borga sendingarkostnað per pund (uþb $6/lb til íslands), þannig að þeir sem vilja taka eitthvað með geta miðað við þann sendingarkostnað. Ég ætla að senda pöntunina út í kvöld eða á morgun, þannig að láta mig vita asap.
Re: Austin Homebrew
Posted: 27. Feb 2011 11:51
by kalli
hrafnkell wrote:Hvað viltu stórt tré kalli? 45 eða 90?
Ég borga sendingarkostnað per pund (uþb $6/lb til íslands), þannig að þeir sem vilja taka eitthvað með geta miðað við þann sendingarkostnað. Ég ætla að senda pöntunina út í kvöld eða á morgun, þannig að láta mig vita asap.
Skilið. Ég myndi vilja 90 flösku tréð.
Má ég biðja þig að bæta þessu við:
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... s_id=12500" onclick="window.open(this.href);return false;
og
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... s_id=11184" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Austin Homebrew
Posted: 27. Feb 2011 12:16
by valurkris
Flöskutréð er til í ámuni
http://aman.is/index.php?page=shop.prod ... p&Itemid=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Austin Homebrew
Posted: 27. Feb 2011 21:46
by anton
Ef þú ert ekki búinn að senda pöntuina. Þá væri ég til í sumsé 1 pk 5lb af light DME (
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... cts_id=141" onclick="window.open(this.href);return false; ) - og þarna bottlle filler (
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... cts_id=972" onclick="window.open(this.href);return false; ) þú lætur mig bara þegar þú vilt fá aurana!
Re: Austin Homebrew
Posted: 28. Feb 2011 01:38
by atlios
Sæll Hrafnkell, vona að ég sé ekki of seinn, en það væri frábært ef þú gætir tekið með fyrir mig...
Ódýrari týpuna af standandi átapparanum:
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... cts_id=986
Og stærri týpuna af áfyllaranum:
http://www.austinhomebrew.com/product_i ... 572359c423
Re: Austin Homebrew
Posted: 28. Feb 2011 13:15
by hrafnkell
redda þessu

Re: Austin Homebrew
Posted: 2. Mar 2011 14:46
by atlios
Frábært
Borgar maður þegar þetta er komið, eða hvernig ertu með þetta?
Re: Austin Homebrew
Posted: 2. Mar 2011 14:49
by hrafnkell
atlios wrote:Frábært
Borgar maður þegar þetta er komið, eða hvernig ertu með þetta?
Ég rukka þig bara þegar þetta er komið. Þetta er einhversstaðar í missisippi núna

Ég fæ þetta með kútapöntuninni.
Re: Austin Homebrew
Posted: 11. Mar 2011 20:59
by hrafnkell
Þetta er komið allt saman. DME, stirbars, flöskutré, gernæring, ger, whirfloc, áfyllingarsprotar, kranar, tappagræjur og fleira spennandi

Þeir sem pöntuðu endilega setja sig í samband við mig eftir helgi til að sækja það sem þið pöntuðuð.
Ég á auka gernæringu, stirbars, DME, whirlfloc og fleira ef einhvern vantar.