Page 1 of 1
					
				[Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 13:54
				by gunnarolis
				Sælir.
Ég er með flöskur sem ég þarf að losna við. Þetta eru um 50 miðalausar grænar hreinar flöskur og sirka 10 brúnar flöskur með miða á. Þær eru í plastkössum. Ég fer með þetta í sorpu seinnipartinn í dag ef enginn gerir sig líklegann til að sækja þetta.

 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:14
				by viddi
				Hvar ertu? Gæti vel nýtt þetta.
			 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:18
				by gunnarolis
				Ég er í 101, við hliðina á húsi Íslenskrar Erfðagreiningar.
			 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:20
				by viddi
				Má ég renna til þín seinnipartinn?
			 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:24
				by gunnarolis
				Já, ertu ekki með gsm númerið mitt?
			 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:25
				by viddi
				Jú - slæ á þráðinn áður en ég kem. Takk.
			 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:34
				by addi31
				viddi wrote:Hvar ertu? Gæti vel nýtt þetta.
Ætlaru að taka kassana líka?  Væri til í kassana ef þú ert bara að leita þér að flöskum.  
Hvar fær maður annars svona kassa?
 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:47
				by gunnarolis
				Þetta fer bara allt saman, svona kassa fær maður fyrir að vera duglegur að leita 

 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:50
				by addi31
				gunnarolis wrote:Þetta fer bara allt saman, svona kassa fær maður fyrir að vera duglegur að leita 

 
Damn me fyrir að vera horfa á Video á miðjum degi en ekki inn á Fágun.is
 
			
					
				Re: [Gefins] Flöskur og kassar
				Posted: 20. Feb 2011 14:55
				by smar
				Ef þetta er ekki farið er ég alveg vitlaus í þetta 
