Page 1 of 1
Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 10:09
by gunnarolis
Hafa einhverjir áhuga á að kaupa magnetic stirrer gefið að verðið sé ekki útúr kortinu?
Ég er að hugsa um að reyna að útvega mér hrærunni og stir-bars til að nota í henni, og mundi þá reyna að taka fleiri stykki til að fá hagstæðara verð....
http://www.youtube.com/watch?v=d2sHcVfsPe8" onclick="window.open(this.href);return false; - við erum að tala um svona græju (ekki þetta módel, en sama konsept).
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 11:25
by anton
Ég væri kannski game í nokkra titti/stauta (stir bar) - kannski fleirri en eina gerð ef að þeir eru á góðum prís. En græjuna sjálfa hef ég hugsað mér að smíða einhverntíman, þar sem ég á nánast allt í það...svona þegar maður finnur sér tíma í það.
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 11:35
by kristfin
veistu hvað eþtta er að kosta hingað komið.
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 13:05
by addi31
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 13:53
by atax1c
Hvaða módeli ertu þá að pæla í ?
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 15:17
by gunnarolis
Já, mér er kunnugt um að það er hægt að smíða þetta fyrir mun minni pening en þetta kostar væntanlega úti úr búð.
Framtaksleysi mitt er bara slíkt að ég ætlaði að kanna hvað það kostaði að kaupa þetta....
Ég var að fá tilboð í þetta, og þetta er fulldýrt að mínu viti, rétt yfir 20 þúsund krónur fyrir stykkið...
Ég sendi bara fyrirspurn um ódýra týpu af þessu og svarið sem ég fékk til baka var þessi:
http://www.labunlimited.com/Online-Shop ... 68000.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 15:37
by atax1c
Ég var að skoða þetta um daginn:
http://www.northernbrewer.com/brewing/b ... plate.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Endar kannski bara í sama pening samt =)
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 15:48
by gunnarolis
Þetta gæti reyndar verið ódýrara, en er þetta ekki fyrir amerískt rafmagn. Þarf þá ekki nýjan spennubreyti?
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 17:14
by viddi
Ef einhver gæti reddað stautnum gæti ég vel hugsað mér það kaupa eins og einn. Búinn að sanka að mér öllu í heimagerða segulhræru.
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 18. Feb 2011 22:24
by kalli
Ég var að smíða hræru og á von á nokkrum stautum heim í miðjan apríl. Get reynt að fá þá heim fyrr. Ég pantaði nokkra auka ef það kæmi öðrum að gagni.
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 10. Mar 2011 17:25
by Idle
Ég gæti notað einn titt eða svo ef einhver ætti slíkan aflögu síðar.

Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 10. Mar 2011 17:46
by kalli
Idle wrote:Ég gæti notað einn titt eða svo ef einhver ætti slíkan aflögu síðar.

Ég á 4 stk af tommu löngum stautum og 4 stk af nærri tveggja tommu. Þú getur fengið td. eitt sett af þeim.
Ég hef ekki reiknað út verðið enn.
Svo á ég líka 1L Erlinmeyer flösku ef þú hefur áhuga.
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 10. Mar 2011 18:25
by kalli
Nú eru eitt eða tvö sett eftir.
Verðið í BNA er 3,3USD pr. staut, en svo er að koma því hingað. Ég nenni ekki að flækja málin svo við segjum 500 pr. staut.
18-1706 Stirring Bar, Teflon, 1" x 5/16" 5 2.00 10.00
18-1707 Stirring Bar, Teflon, 1-5/8"x5/16" 5 2.50 12.50
Merchandise Total:
Shipping:
Sales Tax:
Order Total: $22.50
$8.00
$2.71
$33.21
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 10. Mar 2011 21:34
by viddi
Til í einn staut hjá þér. Get samt ekki sótt til þín fyrr en í seinni hluta næstu viku. Myndirðu halda einum fyrir mig?
Re: Magnetic Stirrer/Stir Plate - Segulhræra
Posted: 10. Mar 2011 22:20
by kalli
viddi wrote:Til í einn staut hjá þér. Get samt ekki sótt til þín fyrr en í seinni hluta næstu viku. Myndirðu halda einum fyrir mig?
Geri það.