Page 1 of 1

Nýr

Posted: 16. Feb 2011 21:36
by Allipalli
Sælir nú,
Aðalsteinn heiti ég og er alveg splunkunýr. Þótt að bjór hafi ævilega verið hobbí hjá mér byrjaði ég ekki að brugga fyrr enn fyrir mjög stuttu. kom mér á óvart í alla staði hvað þetta getur verið skemmtilegt, endalaust hægt að læra í þessu.

Fágun er frábært framtak, bæði til þess að drepa tíma og fræðast um ótrúlegustu hluti.

Re: Nýr

Posted: 16. Feb 2011 21:41
by atax1c
Velkominn á spjallið :beer:

Re: Nýr

Posted: 17. Feb 2011 09:49
by sigurdur
Velkominn Aðalsteinn.

Það er mjög mikil þekking á þessu spjallborði um gerjun, það er um að gera að lesa og læra.