Page 1 of 1

Hafra Porter Eyvindar

Posted: 16. Feb 2011 10:43
by hrafnkell
Ég er að meskja þennan við 67°C. Ég hefði meskjað við amk 68, en ég ætla að nota Windsor ger, í von um að Windsor standi undir nafni og haldi frekar lágu attenuation. Ég á ekkert nottingham, eins og upprunalega uppskriftin gerir ráð fyrir. Ég bömpaði aðeins upp pilsner magninu líka í von um að ná áfengismagninu í uþb 6%.

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Hafra porter Eyvindar
Brewer: Hrafnkell
Asst Brewer: 
Style: Robust Porter
TYPE: All Grain
Taste: (35.0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 20.00 L      
Boil Size: 25.69 L
Estimated OG: 1.062 SG
Estimated Color: 33.5 SRM
Estimated IBU: 33.4 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4.25 kg       Pilsner (Weyermann) (1.7 SRM)             Grain        73.79 %       
0.35 kg       Caramunich II (Weyermann) (63.0 SRM)      Grain        6.08 %        
0.30 kg       Cara-Pils/Dextrine (2.0 SRM)              Grain        5.21 %        
0.26 kg       Oats, Flaked (1.0 SRM)                    Grain        4.51 %        
0.20 kg       Caraaroma (Weyermann) (178.0 SRM)         Grain        3.47 %        
0.20 kg       Carafa Special I (Weyermann) (320.0 SRM)  Grain        3.47 %        
0.20 kg       Carafa Special III (Weyermann) (470.0 SRM)Grain        3.47 %        
45.00 gm      Fuggles [4.50 %]  (60 min)                Hops         23.1 IBU      
35.00 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (15 min)    Hops         9.9 IBU       
20.00 gm      Fuggles [4.50 %]  (1 min)                 Hops         0.4 IBU       
15.00 gm      Goldings, East Kent [5.00 %]  (0 min)     Hops          -            

Re: Hafra Porter Eyvinds

Posted: 16. Feb 2011 13:51
by hrafnkell
Endaði í 21 lítra af virt, OG 1.061 (15 brix).

Það verður hressandi að bragða á þessum eftir nokkrar vikur.

Re: Hafra Porter Eyvinds

Posted: 16. Feb 2011 20:47
by Eyvindur
Glæsingur.

En sorrý, ég verð... Nafnið Eyvindur, eins og langflest nöfn sem enda á -ur, beygist svona:

Eyvindur
Eyvind
Eyvindi
Eyvindar

... Sorrý, það fer alltaf jafn mikið í taugarnar á mér þegar fólk beygir nafnið mitt vitlaust... ;)

Re: Hafra Porter Eyvindar

Posted: 16. Feb 2011 21:22
by hrafnkell
Takk fyrir ábendinguna Eyvindsur. :D

Þetta hljómar skringilega núna, er búinn að breyta :)

Re: Hafra Porter Eyvindar

Posted: 29. Apr 2011 11:17
by hrafnkell
Hann er ó svo góður þessi! Smellti honum inn á síðuna hjá mér ef einhverjir vilja prófa:
http://www.brew.is/oc/Oat_Porter" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hafra Porter Eyvindar

Posted: 7. May 2011 19:17
by Feðgar
Hvert var Final Gravity á þessum hjá þér?

Re: Hafra Porter Eyvindar

Posted: 8. May 2011 11:53
by hrafnkell
Feðgar wrote:Hvert var Final Gravity á þessum hjá þér?
Ég man það ekki alveg, minnir að það hafi verið 1.014. Reyni að muna að kíkja á það þegar ég kemst í bjórbókhaldið.