Page 1 of 1

Sælir bræður

Posted: 30. May 2009 12:56
by Palli
Var að kynnast vefnum ykkar og stefni að því að tappa af visku ykkar í þessum yndislegu fræðum sem eru bjórgerð, og vonandi með tíð og tíma leggja eitthvað innlegg í brunninn.
Ég hef mikinn áhuga að koma meðíferð til Ölversholt á mánudaginn.
Við sjáumst þá í ferðinni.

Kær kveðja Páll Ernisson

ps.
Duvel er besti bjórinn
Beerlao Original fast á hælana
Franziskaner Weissbier á heima á topp 5 listanum

Re: Sælir bræður

Posted: 30. May 2009 13:00
by Hjalti
Velkominn!

Það er enn laust pláss í rútuni þannig að endilega smelltu þér í "Almenn umræða" og þar í "Skráning í Hópferð í Ölvisholt"

Ferðin er fyrir þá sem ætla sér að verða fullgildir meðlimir þegar líður á sumarið en árgjaldið fyrir það er 4000 krónur.

Ferðin sjálf kostar einhverstaðar rétt undir 2000 kallinum, fer eftir því hvað mæta margir.

Sendu mér póst á skraning@hjalti.se til að skrá þig í rútuna.

Re: Sælir bræður

Posted: 30. May 2009 15:54
by Oli
Sæll Palli
Við vorum búnir að skrá hann Hjalti

Re: Sælir bræður

Posted: 30. May 2009 20:23
by Korinna
Sæll bróðir.

Velkominn á spjallið.

kveðjur,
eina systir þín