nýskráning en reynslubolti í bjórsötri
Posted: 11. Feb 2011 19:16
Sælir
Búinn að stunda ansi lengi að skoða umræður hérna, ákvað loksins að skrá mig. Hef ekki verið að brugga en búinn að vera í smökkun í ansi mörg ár, tegundir eru komnar yfir 1,000 og ég hef ekki tölu á bruggsmiðjunum sem ég hef skoðað.
Ég skjalfærði lengi allt mitt á ratebeer.com (user: haukur) en hef verið ansi latur síðustu 2-3 ár að henda inn dómum þangað en hef aftur á móti reynt að halda bókhaldi fyrir mig.
Finnst þetta vera áhugaverður félagsskapur og fagna þeim áhuga og eldmóð sem ég hef séð hérna

Búinn að stunda ansi lengi að skoða umræður hérna, ákvað loksins að skrá mig. Hef ekki verið að brugga en búinn að vera í smökkun í ansi mörg ár, tegundir eru komnar yfir 1,000 og ég hef ekki tölu á bruggsmiðjunum sem ég hef skoðað.
Ég skjalfærði lengi allt mitt á ratebeer.com (user: haukur) en hef verið ansi latur síðustu 2-3 ár að henda inn dómum þangað en hef aftur á móti reynt að halda bókhaldi fyrir mig.
Finnst þetta vera áhugaverður félagsskapur og fagna þeim áhuga og eldmóð sem ég hef séð hérna