Page 1 of 1

Mættur

Posted: 8. Feb 2011 20:45
by Sigfús Jóns
Daginn..

Ég heiti Sigfús og ég er mikill bruggáhugamaður.. Þessi áhugi minn er nýbyrjaður en hefur alltaf verið að krauma svona nett undir.

Ég er all-grain brewer og nota BIAB tæknina.

Re: Mættur

Posted: 8. Feb 2011 21:01
by hrafnkell
Velkominn frændi!

Re: Mættur

Posted: 8. Feb 2011 21:17
by sigurdur
Velkominn í hópinn.

Re: Mættur

Posted: 8. Feb 2011 22:36
by arnarb
Vertu velkominn í hóp bjórgerðarmanna!

Re: Mættur

Posted: 9. Feb 2011 18:31
by Sigfús Jóns
Takk fyrir

Re: Mættur

Posted: 16. Feb 2011 09:12
by halldor
Velkominn Sigfús :)