Mættur
Posted: 8. Feb 2011 20:45
Daginn..
Ég heiti Sigfús og ég er mikill bruggáhugamaður.. Þessi áhugi minn er nýbyrjaður en hefur alltaf verið að krauma svona nett undir.
Ég er all-grain brewer og nota BIAB tæknina.
Ég heiti Sigfús og ég er mikill bruggáhugamaður.. Þessi áhugi minn er nýbyrjaður en hefur alltaf verið að krauma svona nett undir.
Ég er all-grain brewer og nota BIAB tæknina.