Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur
Posted: 5. Feb 2011 09:54
				
				Febrúarfundur verður haldinn mánudaginn 7. febrúar á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Bjórgerðarkeppnin 2011
Bjórgerðarnámskeið
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 7. febrúar kl 20:30
Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.
Ég er ekki búinn að staðfesta að Vínbarinn verði opinn á mánudagskvöldið, en ég skal láta vita í þræðinum um leið og ég fæ það staðfest.
			Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.
Fundarefni
Almenn umræða
Bjórgerðarkeppnin 2011
Bjórgerðarnámskeið
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni
Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 7. febrúar kl 20:30
Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.
Ég er ekki búinn að staðfesta að Vínbarinn verði opinn á mánudagskvöldið, en ég skal láta vita í þræðinum um leið og ég fæ það staðfest.

