Page 1 of 1

Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 5. Feb 2011 09:54
by sigurdur
Febrúarfundur verður haldinn mánudaginn 7. febrúar á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.

Fundarefni
Almenn umræða
Bjórgerðarkeppnin 2011
Bjórgerðarnámskeið
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni

Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 7. febrúar kl 20:30

Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.

Ég er ekki búinn að staðfesta að Vínbarinn verði opinn á mánudagskvöldið, en ég skal láta vita í þræðinum um leið og ég fæ það staðfest.

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 5. Feb 2011 09:55
by sigurdur
Ég stefni á að mæta

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 5. Feb 2011 10:34
by atax1c
Er alltaf að vinna þegar þessir fundir eru, ótrúlegt :(

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 6. Feb 2011 18:32
by halldor
Ég mæti og tek eitthvað góðgæti með mér.

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 7. Feb 2011 11:35
by ulfar
Ég mæti kátur og hress :)

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 7. Feb 2011 14:15
by halldor
Hvað segiði... á ekki að skella sér?
Það var frábær mæting á síðasta fund og vonandi getum við endurtekið leikinn.

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 7. Feb 2011 15:57
by valurkris
Ég mun mæta

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 7. Feb 2011 18:23
by Stebbi
Er búið að staðfesta að pleisið sé opið?

Re: Febrúarfundur Fágunar - Opinn fundur

Posted: 7. Feb 2011 19:50
by sigurdur
Jú, staðurinn verður opinn.