Page 1 of 1

Að halda hitastiginu réttu

Posted: 2. Feb 2011 09:07
by anton
Áhjugaverður linkur
http://www.twopossibilities.com/2011/01 ... ontroller/

Og það sem mér fannst alalvega mjög áhugavert í þessu er þessi búnaður http://www.reptilebasics.com/11-flexwatt-heat-tape.html
--> sniðugt fyrir þá sem eru í "köldum geymslum" til að þurrka út kuldasveiflur. en eins og hann nefnir, er ekki prófað hversu mikinn "kulda" þetta ræður við.


Með svona setup væri væntanlega hægt að nota margt annað en að smíða sinn eigin hitastjórnanda, hægt að kaupa t.d. aquarium temp controller o.sfrv. -- en hitaneminn þarf að vera ofan í bruggfötunni væntanlega.

Re: Að halda hitastiginu réttu

Posted: 2. Feb 2011 10:38
by hrafnkell
Ég sá þetta einmitt á hackaday í gær - sniðugt að nota skriðdýramottur í að halda bjórnum heitum og fínum :)

Maður getur fengið svona skriðdýramottur til dæmis í fiskó, þær kosta misjafnt eftir því hvað þær eru stórar, en þær eru til frá 7W og eitthvað uppúr. Maður velur svo bara wattafjölda eftir stærð á kút og getur svo notað pid stýringu til að stjórna hitanum með mottunni. (Eða smíðað sér stýringu eins og þessi gerir)