Page 1 of 1

New guy

Posted: 1. Feb 2011 11:07
by ivar
Sælir allir

Ívar heiti ég. Ég og félagi minn erum að fara að byrja á bjórnum. Við ætlum beint í all grain og erum búnir að kaupa BeeCave pakkann á brew.is
Nú er bara að vinna í því að koma græjunum saman. Vonandi byrjum við á þessu eftir örfáa daga.

Re: New guy

Posted: 1. Feb 2011 11:29
by andrimar
Velkominn

Re: New guy

Posted: 1. Feb 2011 14:52
by ulfar
Já alltaf gaman að fá nýja menn inn á spjallið.

Re: New guy

Posted: 1. Feb 2011 14:55
by sigurdur
Velkominn á spjallið og gangi þér vel með tækjasmíðin og bruggunina. :)

Re: New guy

Posted: 1. Feb 2011 14:56
by Eyvindur
Vilkommen, bienvenue, welcome.