Page 1 of 1

Enn á lífi

Posted: 27. Jan 2011 15:32
by Eyvindur
Ég lifi enn, og drekk góðan bjór í Lundúnum. Vona að gerlarnir hafi það allir sem best.

Re: Enn á lífi

Posted: 27. Jan 2011 16:38
by kristfin
hvernig getum við treyst því að það sé svo. eða að það sé yfirhöfuð þú sem sért að skrifa þetta?

Re: Enn á lífi

Posted: 27. Jan 2011 16:46
by anton
Já nákvæmlega. Þetta hljómar eins og morðingi sé að reyna að hilma yfir glæp

Re: Enn á lífi

Posted: 27. Jan 2011 18:15
by Eyvindur
Fokk, böstaður.

Annars get ég gefið ykkur sýnishorn af mér, gegn bjórgreiðslu, í mars.

Þetta er bara plott til að kría út úr ykkur heimabrugg - þótt ég hafi ótæpilegan aðgang að sælkeraöli er ég orðinn þyrstur eftir afurðum Fágunar (og sakna þess óþolandi mikið að geta bruggað sjálfur).