Page 1 of 1
[Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)
Posted: 17. Jan 2011 14:18
by bjarni
Ég veit að einhverjir hérna hljóta að eiga svona sem þeir þurftu bara að nota einu sinni yfir ævina
Til þess að saga út fyrir hitaelementum í síldartunnu eða álíka.
Takk takk,
Bjarni
Re: [Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)
Posted: 17. Jan 2011 14:33
by hrafnkell
Ég get borað nokkur göt fyrir þig ef þú vilt. Ef þig vantar korn og svona þá gætirðu komið og sótt það og fengið tunnuna gataða í leiðinni

Re: [Óskast lánað eða keypt] 38 mm. hringsög (dósabor)
Posted: 17. Jan 2011 15:13
by bjarni
Geggjað, takk fyrir það. Ég hafði einmitt hugsað mér að versla við þig.
Ég tek tunnuna með í vinnuna í vikunni, skál fyrir því
