Brúnn sykur eða hvítur?

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.
Post Reply
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Brúnn sykur eða hvítur?

Post by Absinthe »

Mér sýnist yfirleitt vera brúnn sykur í uppskriftum. Er mikill munur?
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Brúnn sykur eða hvítur?

Post by sigurdur »

Það ætti að vera mólassi í brúnum sykri.
Munurinn á milli er að öllum líkindum sá að þú ert með meir af ógerjanlegum sykrum í brúnum sykri, en 100% gerjanlegum sykrum í hvítum sykri.
Hvítur sykur ætti því að veita þér þurrari og súrari (eftir minni) cider.

Prófaðu bara að skipta cidernum í 2 skammta og sjá hvort þér finnst betra (og ef það er einhver eftirtakanlegur munur).
Þú getur svo látið okkur hina vita með niðursöðurnar. :)

Gangi þér vel. :fagun:
Absinthe
Villigerill
Posts: 18
Joined: 15. Jan 2011 23:16

Re: Brúnn sykur eða hvítur?

Post by Absinthe »

Takk fyrir svarið.
Ég mun líklega setja í 2 litlar lagnir, eins og þú bentir á.
Ef að vel tekst, þá var ég að hugsa um að leggja í þokkalega stóra með aðeins Sól safanum og leyfa því að eldast vel.
Post Reply