Page 1 of 1
Þrumuskál
Posted: 27. May 2009 23:38
by Öli
Eftir að við erum búnir að hlaupa niður Hafrafellið á eftir Skjálftakútnum, þá legg ég til að það verði svokölluð þrumuskál eftir það.
Re: Þrumuskál
Posted: 27. May 2009 23:42
by Hjalti
Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 02:34
by Andri
Við vorum að skála svo bara óvart allur maturinn & yfirhafnirnar!
Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 09:53
by Oli
Þarna er bratwurst und sauerkraut á borðum, sýnist karlinn vera með ein mass, gæti verið í þýskalandi

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 10:06
by Hjalti
Eða Austuríki

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 12:35
by Stulli
Magnað að ná þessu mómenti á mynd.
Af merkjum mass-krúsanna að dæma, myndi ég segja annaðhvort Hofbrauhaus eða Augustiner, bæði í Munchen. En það eru víst fleiri brugghús með hvítt og blátt í skjaldamerjunum sínum
Skál!

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 13:36
by Oli
Sýnist þetta vera Hofbrauhaus
Fór einmitt í gamla brugghúsið þeirra í miðbæ Munchen
Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 13:45
by Hjalti
Núnú, mér sýndist þetta vera Austurískur Puntigamer
Getur samt vel verið að þetta sé í München
Ég fór immit þarna á Augustiner en mér þótti hann allltof stór fyrir minn smekk... Fundum skemtilegri staði í kringum gömlu kirkjuna og þar í kring.
Ein Helles und ein Weissbeer bitte
Ohhhh... mig langar aftur... og vitiði... ég er að fara aftur

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 13:55
by Oli
úff ég öfunda þig

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 14:19
by Stulli
Já, stóri Augustiner er svolítið yfirþyrmandi, en litli Augustiner á Landsbergerstrasse (í kjallara Augustiner brugghússins) er alveg hreint frábær.
Svo er Ayinger, sem er beint ámóti Hofbrauhaus (við hliðina á Hard Rock) með alveg geðveika bjóra, mæli með kellerbier-num og hefeweisen-ið þeirra er algjör banana bomba.
Svo er Minn uppáhaldsstaður: Weisses Brauhaus! Þú verður að fara þangað og fá þér ferskan Schneider Weiss og svo Aventinus Weissbock í eftirmat! Alveg hreinn unaður

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 14:34
by Oli
já og fá þér svo Weisswurst í hádeginu

Re: Þrumuskál
Posted: 28. May 2009 14:56
by Hjalti
Stulli wrote:Já, stóri Augustiner er svolítið yfirþyrmandi, en litli Augustiner á Landsbergerstrasse (í kjallara Augustiner brugghússins) er alveg hreint frábær.
Svo er Ayinger, sem er beint ámóti Hofbrauhaus (við hliðina á Hard Rock) með alveg geðveika bjóra, mæli með kellerbier-num og hefeweisen-ið þeirra er algjör banana bomba.
Svo er Minn uppáhaldsstaður: Weisses Brauhaus! Þú verður að fara þangað og fá þér ferskan Schneider Weiss og svo Aventinus Weissbock í eftirmat! Alveg hreinn unaður

Móttekið og skráð!
