Samuel Adams Boston Lager
Posted: 10. Jan 2011 21:07
Fyrst ég er nú byrjaður.
Þennan fékk ég úr flösku.
Dökkgullinn, vel kolsýrður.
Hunangssæt maltlykt, örlítill sítruskeimur, ekki áberandi samt.
Afgerandi hunangskaramellubragð, lítil beiskja.
Virkilega skemmtilegur en það fara ekki margir niður af þessum.
Þennan fékk ég úr flösku.
Dökkgullinn, vel kolsýrður.
Hunangssæt maltlykt, örlítill sítruskeimur, ekki áberandi samt.
Afgerandi hunangskaramellubragð, lítil beiskja.
Virkilega skemmtilegur en það fara ekki margir niður af þessum.