Page 1 of 1

Single hop Citra IPA

Posted: 10. Jan 2011 20:58
by OliI
þennan smakkaði ég líka, -af krana.
Single hop Citra IPA
Skemmtilegt að smakka svona. Þétt og góð fylling, sítruslyktin mætir manni -augljóslega amerískir humlar, sömuleiðis bragðið og ógurleg beiskjan.
Eins og að drekka lítið maltaðan greipsafa.
http://www.nogne-o.com/special-beers.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Single hop Citra IPA

Posted: 12. Jan 2011 11:51
by Oli
Á ekki taka nokkra með fyrir okkur í smakk?

Re: Single hop Citra IPA

Posted: 12. Jan 2011 20:33
by OliI
Jú, ég kem með eitthvað skrítið, ekki spurning.