Inbox / outbox
Posted: 10. Jan 2011 18:03
Þið fyrirgefið mér vonandi ef ég er að pósta þessu á vitlausan stað.
Ég hef verið að lenda í því að PM sendast ekki og hanga dögum saman í outboxinu hjá mér. Gæti ástæðan verið að Inboxið hjá móttakanda sé fullt?
Ég var oft að lenda í því áður en ég gerðist meðlimur (og var bara með lítið pláss í inboxinu mínu) að inboxið fylltist án þess að ég vissi af því.
Er einhver hér sem þekkir kerfið út og inn?
Ég hef verið að lenda í því að PM sendast ekki og hanga dögum saman í outboxinu hjá mér. Gæti ástæðan verið að Inboxið hjá móttakanda sé fullt?
Ég var oft að lenda í því áður en ég gerðist meðlimur (og var bara með lítið pláss í inboxinu mínu) að inboxið fylltist án þess að ég vissi af því.
Er einhver hér sem þekkir kerfið út og inn?