Page 1 of 1

Inbox / outbox

Posted: 10. Jan 2011 18:03
by halldor
Þið fyrirgefið mér vonandi ef ég er að pósta þessu á vitlausan stað.

Ég hef verið að lenda í því að PM sendast ekki og hanga dögum saman í outboxinu hjá mér. Gæti ástæðan verið að Inboxið hjá móttakanda sé fullt?
Ég var oft að lenda í því áður en ég gerðist meðlimur (og var bara með lítið pláss í inboxinu mínu) að inboxið fylltist án þess að ég vissi af því.
Er einhver hér sem þekkir kerfið út og inn?

Re: Inbox / outbox

Posted: 10. Jan 2011 18:10
by hrafnkell
Ég held að skilaboðin hangi í outboxinu þangað til að sá sem þú sendir þau á hafi lesið þau (eða séð þau?).

Re: Inbox / outbox

Posted: 10. Jan 2011 20:11
by sigurdur
hrafnkell wrote:Ég held að skilaboðin hangi í outboxinu þangað til að sá sem þú sendir þau á hafi lesið þau (eða séð þau?).
Þetta er einnig mín reynsla á kerfinu.

Re: Inbox / outbox

Posted: 10. Jan 2011 20:53
by Idle
hrafnkell wrote:Ég held að skilaboðin hangi í outboxinu þangað til að sá sem þú sendir þau á hafi lesið þau (eða séð þau?).
Hárrétt. Þegar viðtakandinn hefur opnað skilaboðin, færast þau úr outbox í sent items hjá sendananum (virkar svipað og "read receipt" í tölvupósti). Ef innhólf viðtakandans er fullt, þá getur hann náttúrlega ekki lesið nýju skilaboðin fyrr en hann hefur tekið til í innhólfinu sínu. ;)