Að taka mælisýni
Posted: 10. Jan 2011 10:27
Vildi deila því með ykkur að ég fékk þá snilldarhugmynd að kaupa mér stæðstu gerð af sprautu (60ml) og grófar (sverar) nálar í apóteki.
Sprautan kostaði einhvern 100kall og nálarnar kosta 15 kr stk eða eitthvað þar um bil.
Svo smelli ég bara nál á sprautuna, sting bara nálinni ofan í bjórinn og dreg upp mælisýni. Svo má bara henda nálinni. Hún er dauðhreinsuð og ekkert sótthreinsivesen á neinum tólum til að taka mælisýni. Enginn hreyfing á bjórnum í fötunni.
Muna bara handspritt á hendurnar áður en hafist er handa því þar er líkelga mesta hættan þegar opnað og lokað er á eftir sér.
Ódýrt, fljótlegt og mjög þægilegt.
Gengur kannski illa í "carboy" en virkar vel í fötu.
Sprautan kostaði einhvern 100kall og nálarnar kosta 15 kr stk eða eitthvað þar um bil.
Svo smelli ég bara nál á sprautuna, sting bara nálinni ofan í bjórinn og dreg upp mælisýni. Svo má bara henda nálinni. Hún er dauðhreinsuð og ekkert sótthreinsivesen á neinum tólum til að taka mælisýni. Enginn hreyfing á bjórnum í fötunni.
Muna bara handspritt á hendurnar áður en hafist er handa því þar er líkelga mesta hættan þegar opnað og lokað er á eftir sér.
Ódýrt, fljótlegt og mjög þægilegt.
Gengur kannski illa í "carboy" en virkar vel í fötu.