Page 1 of 1

Minute Wheat

Posted: 27. May 2009 22:19
by Hjalti
Var að finna soldið áhugaverða uppskrift á homebrewtalk sem mig langar að smakka... fyrsti belginn sem mig langar soldið að prufa held ég bara....

http://hopville.com/recipe/57934/cream- ... nute-wheat" onclick="window.open(this.href);return false;

Við hvaða hitastig á maður að gerja svona bjóra? Er ekki 18°c nóg?

Re: Minute Wheat

Posted: 27. May 2009 22:28
by Eyvindur
Belgískir bjórar eru oftar en ekki gerjaðir við hitastig í hærri kantinum, en þetta yrði ekkert vont ef það væri gerjað við 18 gráður...