Page 1 of 1
Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 28. Dec 2010 21:46
by sigurdur
Ég fékk jógúrtvél í jólagjöf og mér datt í hug að athuga hvort einhverjir aðrir fengu eitthvað skemmtilegt gerjunartengt í jólagjöf.
Hvað fenguð þið hin í jólagjöf tengt gerjun?
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 28. Dec 2010 22:09
by Classic
Brewing Classic Styles bókina

Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 29. Dec 2010 00:07
by kalli
Brew like a Monk. Hún verður lesin í þaula

Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 29. Dec 2010 14:15
by atax1c
Fékk svona 23L gler carboy.
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 30. Dec 2010 13:26
by karlp
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 30. Dec 2010 13:40
by viddi
Gaf sjálfum mér Brewing Classic styles - sú er í tolli núna. Frúin gaf mér hins vegar gjafabréf í bjórskólann sem mér fannst afar vel til fundið.
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 4. Jan 2011 20:47
by Andri
Auh, ég verð að gefa sjálfum mér delirium tremens settið!
Eina gerjunartengda sem ég fékk var "ritzenhoff" bjórglas
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 5. Jan 2011 18:51
by Oli
fékk þennan fína sérsmíðaða slefbakka á kegeratorinn
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 5. Jan 2011 19:29
by atax1c
Geggjað

Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 7. Jan 2011 16:59
by addi31
Oli wrote:fékk þennan fína sérsmíðaða slefbakka á kegeratorinn
Er með segulstál eða er hann skrúfaður á?
Re: Jólagjafir tengdar gerjun
Posted: 10. Jan 2011 19:39
by Oli
addi31 wrote:Oli wrote:fékk þennan fína sérsmíðaða slefbakka á kegeratorinn
Er með segulstál eða er hann skrúfaður á?
það er lítil plata skrúfuð á hurðina, platan er lítillega beygð út að ofanverðu svo hægt sé að hengja bakkann á hana.