Page 1 of 1
Reyktur, sætur stout með haframjöli - Á einhver uppskrift?
Posted: 21. Dec 2010 17:59
by hrafnkell
Nú er þannig komið að mig langar að brugga mér stout - Fyrsta tilraun mín við það. Ég veit lítið um stout, en þykist vita að mig langar í eitthvað sem uppfyllir þessi skilyrði:
Eitthvað af reyktu malti
6.5% ABV eða hærra
Sætur (FG 1.020+?)
Haframjöl (af því bara - mér finnst það spennandi!)
Lumið þið á einhverri djúsí uppskrift fyrir mig að prófa?
Re: Reyktur, sætur stout með haframjöli - Á einhver uppskrif
Posted: 21. Dec 2010 18:09
by atax1c
Var að dunda mér við þessa uppskrift um daginn. Hef þó ekki lagt í hann enn, þannig ég veit ekki hvernig hann kemur út, en gefur þér kannski einhverjar hugmyndir =)
Amerískur Stout m/ Súkkulaði
13-E American Stout
Author: Valgeir
Size: 25 L
Efficiency: 88%
Attenuation: 75,0%
Calories: 175,46 kcal per 330 mL
Original Gravity: 1,057 (1,050 - 1,075)
|============#===================|
Terminal Gravity: 1,014 (1,010 - 1,022)
|=============#==================|
Color: 32,71 (30,0 - 40,0)
|============#===================|
Alcohol: 5,58% (5,0% - 7,0%)
|============#===================|
Bitterness: 41,6 (35,0 - 75,0)
|==========#=====================|
Ingredients:
4 kg Pale Ale Malt
0,7 kg Carafa® TYPE III
0,5 kg Smoked Malt
0,5 kg German CaraAroma
40 g Cascade (5,5%) -
added during boil, boiled 60 min
35 g Centennial (10,0%) -
added during boil, boiled 20,0 min
200 g Cocoa Powder -
added during boil, boiled 5 min
Schedule:
Ambient Air: 21,11 °C
Source Water: 15,56 °C
Elevation: 0,0 m
00:03:00
Mash In -
Liquor: 14,86 L; Strike: 74,05 °C; Target: 67 °C
01:03:00
rest -
Rest: 60 min; Final: 67,0 °C
01:33:00
Mash Schedule -
First Runnings: 0,0 L sparge @ 75,6 °C, 0,0 min; Sparge #1: 10,01 L sparge @ 80 °C, 15 min; Sparge #2: 10,01 L sparge @ 80 °C, 15 min; Total Runoff: 30,0 L
Re: Reyktur, sætur stout með haframjöli - Á einhver uppskrif
Posted: 21. Dec 2010 19:21
by hrafnkell
Þetta er ekki langt frá því sem ég var að pæla. Ég föndraði þetta upp í beersmith:
Code: Select all
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 15,00 L
Boil Size: 20,16 L
Estimated OG: 1,087 SG
Estimated Color: 29,1 SRM
Estimated IBU: 53,8 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 90 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
3,75 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 67,11 %
0,56 kg Smoked Malt (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 10,07 %
0,46 kg Caramunich II (Weyermann) (63,0 SRM) Grain 8,28 %
0,25 kg Oats, Flaked (1,0 SRM) Grain 4,47 %
0,19 kg Caraaroma (Weyermann) (178,0 SRM) Grain 3,36 %
0,19 kg Carafa Special I (Weyermann) (320,0 SRM) Grain 3,36 %
0,19 kg Carafoam (Weyermann) (2,0 SRM) Grain 3,36 %
26,25 gm Magnum [14,00 %] (90 min) Hops 52,9 IBU
7,50 gm Fuggles [4,50 %] (5 min) Hops 0,9 IBU
En þar sem ég er algjör stout græningi þá þori ég varla að brugga þetta í fyrstu stout tilraun

Hvernig líst fólki á þessa uppskrift? Líklegt til árangurs?
Re: Reyktur, sætur stout með haframjöli - Á einhver uppskrif
Posted: 22. Dec 2010 09:47
by ElliV
Gerði hafraporter í haust meskjaði við 68-69°C hann endaði í FG 1.024
en hef ekkert notað reykt malt svo ég get ekki aðstoðað með hugmyndir með það