Page 1 of 1
írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Posted: 16. Dec 2010 18:19
by kristfin
er með wy 1084 irish ale og wlp 002 english ale, í krukku ef einhvern langar að prófa.
sigurður var búinn að nefna við mig að fá irish ale, þannig að hann er með forgang á eina írska.
bruggaði bitter með því enska írskt öl með hinu. bitterinn er frábær, alveg rétta bragðið og það írska lofar virkilega góðu.
Re: írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Posted: 16. Dec 2010 23:43
by BeerMeph
Vildi að ég gæti lesið þetta sem Weihenstaphen Weizen gerið
Er að fara að brugga einfaldan hveitbjór á næstunni
Á nefnilega ekkert nema einn WB-06 pakka sem er við það að renna út

Re: írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Posted: 17. Dec 2010 09:20
by sigurdur
kristfin wrote:sigurður var búinn að nefna við mig að fá irish ale, þannig að hann er með forgang á eina írska.
Yey

Re: írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Posted: 17. Dec 2010 10:01
by kristfin
BeerMeph wrote:Vildi að ég gæti lesið þetta sem Weihenstaphen Weizen gerið
Er að fara að brugga einfaldan hveitbjór á næstunni
Á nefnilega ekkert nema einn WB-06 pakka sem er við það að renna út

ég á 3068 gerið, ef þú vilt get ég riggað upp starter
Re: írskt og enskt ger ef einhvern vantar
Posted: 17. Dec 2010 17:04
by BeerMeph
Já það væri frábært, það gæti hugsast að ég leggi í hveiti í næstu viki en ég skal bara senda þér privite línu þegar það er komið á hreint.