Page 1 of 1

Ö - Bitter (frá Noregi)

Posted: 27. May 2009 21:39
by ulfar
Koparlitaður bitter sem er gerjaður í flöskunni. Hafði þennan frábæra eiginleika að vera bragðmikill og ferskur, ferskur eins og bjórar sem fá að gerjast í flöskunni. Mjög flottur maltprófill með örlitlum brenndum keim. Malt í forgrunni og humlar til stuðnings.

Á flöskunni stóð að í bjórnum væri blanda af kristal en ekki neitt ristað bygg. Getur verið að brenndi keimurinn (sem var greinilega þarna) komi úr kristalnum?

Re: Ö - Bitter (frá Noregi)

Posted: 27. May 2009 22:15
by Eyvindur
Mjög dökkur kristall getur örugglega gefið ristaða tóna...