Stór pottur eða suðutunna
Posted: 5. Dec 2010 09:28
Sælir,
Ég ætla að fara í fyrsta all grain bruggið mitt og notast við BIAB. Mig vantar þá allavega 30 ltr. pott í 21 ltr lögun. Ef einhver á pott sem hann er hættur að nota, nú eða suðutunnu þá endilega hafa samband við mig
.
Mig vantar líka pokann fyrir kornið sem á að fara í pottinn. Er búinn að lesa soldið um þetta hérna og menn eru að tala um eitthvað gardínuefni úr rúmfatalagernum - er einhver sem getur sagt nánar til um hvaða efni þetta er?
Takk takk
Mundi.
Ég ætla að fara í fyrsta all grain bruggið mitt og notast við BIAB. Mig vantar þá allavega 30 ltr. pott í 21 ltr lögun. Ef einhver á pott sem hann er hættur að nota, nú eða suðutunnu þá endilega hafa samband við mig

Mig vantar líka pokann fyrir kornið sem á að fara í pottinn. Er búinn að lesa soldið um þetta hérna og menn eru að tala um eitthvað gardínuefni úr rúmfatalagernum - er einhver sem getur sagt nánar til um hvaða efni þetta er?
Takk takk
Mundi.