Vel gamlir heimabruggaðir bjórar.
Posted: 4. Dec 2010 14:26
Bragðaði fyrsta all grain bjó bjórinn minn, ljósöl sem var orðið 14 mánaða gamalt. Það hafði óvart slægst með tómum flöskum fyrir löngu út á svalir og er búið að fá að lagerast í allan vetur þar í flöskunni og örugglega frosið nokkrum sinnum.
En vá hvað þetta var góður bjór alveg skííínandi tær og ferskur og laus við allt gerefnabragð.
Þess má reyndar geta að ég bragðaði hann við 0°C sem spilar stóran þátt í bragðinu.
Mæli eindregið með að gleyma einum og einum og finna hann svo löngu síðar
En vá hvað þetta var góður bjór alveg skííínandi tær og ferskur og laus við allt gerefnabragð.
Þess má reyndar geta að ég bragðaði hann við 0°C sem spilar stóran þátt í bragðinu.
Mæli eindregið með að gleyma einum og einum og finna hann svo löngu síðar
