Page 1 of 1
Meantime chocolate - the greenwich brewery
Posted: 3. Dec 2010 13:34
by karlp
From ATVR skutuvogi, 6.5%, 330ml bottles, (beautiful bottles)
Link to ATVR
I've had a few "chocolate" beers in the past, and it's always a bit of a stretch. This one though? This is chocolate. truly, totally, absolutely chocolate. I can't say I'd buy it again, it's rather pricy (689kr) and really, I can't say I really like the idea of chocolate beer. But if chocolate is your thing, this is absolutely bang on the money. Chocolate, like the label says.
Re: Meantime chocolate - the greenwich brewery
Posted: 3. Dec 2010 13:38
by hrafnkell
Jebb, það er ansi mikið súkkulaðibragð og lykt af honum. Það var spennó að smakka, og gaman að hafa hann t.d. í bjórsmökkun einhversstaðar.
Re: Meantime chocolate - the greenwich brewery
Posted: 11. Dec 2010 01:14
by sigurdur
Úff .. ég er með þennan í glasi núna ... ég hef nú aldrei tengt þessa lykt og bragð við súkkulaði áður, en þetta er bara of mikið fyrir mig.
Útlit: Fallegur á litin, tær með mjög ljósbrúnan haus sem hverfur ekki.
Lykt: Ekkert nema súkkulaði, en ekki sú súkkulaðilykt sem manni dettur í hug þegar maður hugsar um súkkulaði. Finn enga humla (ég er ekki með besta nefið)
Bragð: Þurr, súkkulaðikeimur sem fylgir súkkulaðibragðinu, greinileg tannín.
Fílingur: Kolsýran er mjög góð í því að styðja við það litla boddí sem er til í bjórnum, en það fellur um leið og kolsýran hverfur. Mikið óþægilegt eftirbragð fyrir minn smekk.
Heild: Þurr, boddílaus, tær bjór með góða kolsýringu og fallegan lit. Mikill súkkulaðifílingur í bjórnum sem að ég kann ekki við. Tannín komu mjög greinilega fram í bjórnum. Mikið eftirbragð sem er ekki sérlega þægilegt þegar maður vill drekka bjór. Bjórinn gæti hentað í eldamennsku, en ekki nema til að sýna ákveðna hlið af súkkulaði.
Ég held að ég kaupi þennan bjór ekki aftur en ég mæli með að allir prófi hann a.m.k. einu sinni.