Page 1 of 1
Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 09:40
by hrafnkell
Ég var að pæla í að henda í þennan í dag, BIAB:
Spurning hvort ég þurfi að bumpa upp nýtninni, eða hvort þetta sé kannski raunhæf nýtni fyrst gravity er svona hátt?
Code: Select all
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 15.00 L
Boil Size: 18.47 L
Estimated OG: 1.083 SG
Estimated Color: 16.7 SRM
Estimated IBU: 87.6 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
5.00 kg Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM) Grain 88.00 %
0.34 kg Melanoidin (Weyermann) (30.0 SRM) Grain 6.00 %
0.17 kg Caraaroma (130.0 SRM) Grain 3.00 %
0.17 kg Caramunich III (Weyermann) (71.0 SRM) Grain 3.00 %
30.29 gm Chinook [11.50 %] (60 min) Hops 43.8 IBU
30.29 gm Chinook [11.50 %] (45 min) Hops 40.2 IBU
30.29 gm Chinook [11.50 %] (2 min) Hops 3.7 IBU
Notes:
------
http://www.homebrewtalk.com/f69/arrogant-bastard-clone-71867/
http://www.kotmf.com/articles/maltnames.php
-------------------------------------------------------------------------------------
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 10:18
by kristfin
ég sé í orginal uppskriftinni að það er jafnmikið af aromatic og biscuit. ég mundi ekki skipta út biscuit malti með aromatic nema tóna það niður. það er rosalega intensíft bragð af aromatic maltinu.
ég get látið þig hafa heimaristað biscuit ef þú vilt. en þú gætir líka notað munich og smá aromatic í stað biscuit.
Biscuit malt is a lightly-flavored roasted malt used to darken some Belgian beers. 45-50 EBC/25 °L.
Aromatic malt, by contrast, provides an intensely malty flavor. Kilned at 115 °C, it retains enough diastatic power to self-convert. 50-55 EBC/20 °L.
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 12:17
by hrafnkell
Edit: Double post.. Sjá fyrir neðan

Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 12:19
by hrafnkell
Ég setti Melanoidin í staðinn fyrir biscuit... Nýtti mér þetta chart til að ákveða það:
http://www.brew.is/files/malt.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skv chartinu dróg ég þá ályktun að upphaflega uppskriftin væri með DWC korni.
CaraAroma í staðinn fyrir Special B
Melanoidin í staðinn fyrir Aromatic og Biscuit
Caramunich III í staðinn fyrir Caramunich
Objections?
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 13:38
by kristfin
ég mundi alla vega ekki nota tvöfaldan skamt af melanodin til að dekka aromatic og biscuit.
ég á melanodin frá veyermann og aromatic frá einvherjum. það er sami hluturinn.
biscuit gefur ekki eins intensíft bragð. ég mundi bara sleppa því eða setja munich í staðinn. dobbel magn af melanodin mun gefa rosalega mikið og yfirgnæfandi bragð.
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 14:26
by andrimar
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 15:06
by kristfin
biscuit maltið sem ég nota, er heimaristað.
pale ale ristað í 50 mínútur við 160 gráður. læt það síðan anda í bréfpoka í 2 vikur og síðan í krukku.
það er mun meira bragð af því heldur en pale ale og munich. en mun minna en af melanodin/aromatic. mér finnst ekkert rosalegur bragðmunur á mínu biscuit og special roast sem ég hef notað i bitterana. en bragðið í fullnuma bjór er önnur saga.
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 30. Nov 2010 15:08
by kristfin
til gamans, þá er hér það sem ég glósaði úr "Radical Brewing" og heimildum sanders til að rista heima
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 8. Feb 2011 11:35
by hrafnkell
Ég er loksins að brugga þennan núna. Mesking við 66°C.
Svona lítur uppskriftin út (ég fékk biscuit og special b hjá Halldóri)
Code: Select all
BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Arrogant Bastard clone
Brewer: Hrafnkell
Asst Brewer:
Style: American Barleywine
TYPE: Partial Mash
Taste: (35.0)
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 17.00 L
Boil Size: 20.79 L
Estimated OG: 1.082 SG
Estimated Color: 19.5 SRM
Estimated IBU: 90.0 IBU
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
5.50 kg Pale Malt (Weyermann) (3.3 SRM) Grain 85.94 %
0.23 kg Biscuit Malt (23.0 SRM) Grain 3.52 %
0.23 kg Caramunich III (Weyermann) (71.0 SRM) Grain 3.52 %
0.23 kg Melanoidin (Weyermann) (30.0 SRM) Grain 3.52 %
0.23 kg Special B Malt (180.0 SRM) Grain 3.52 %
35.00 gm Chinook [11.50 %] (60 min) Hops 45.0 IBU
35.00 gm Chinook [11.50 %] (45 min) Hops 41.3 IBU
35.00 gm Chinook [11.50 %] (2 min) Hops 3.8 IBU
2 Pkgs SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04) Yeast-Ale
Notes:
------
http://www.homebrewtalk.com/f69/arrogant-bastard-clone-71867/
http://www.brew.is/files/malt.html
Mesking við 66°C
-------------------------------------------------------------------------------------
Ég er ekki 100% viss hvað ég fæ mikinn virt úr þessu - ég hef ekki bruggað í þessari fötu áður og ég bara fyllti hana upp að brún og vona að ég fái nóg, þótt kornið sé mikið

Ég nenni ekki að vera anal á vatnsmagninu, þetta hlýtur að reddast.
Ég geri líka ráð fyrir að henda afganginum af chinook sem ég á í dry hopping. Hafa svolítið humlafjör í þessu!
P.s.
Lyktin af biscuit er mögnuð! Manni hálf langar að troða hausnum í pokann og byrja að borða það!

Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 8. Feb 2011 11:40
by kristfin
þú gætir líka talað við þá hjá brew.is og fengið caraaroma í staðinn fyrir special b

Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 8. Feb 2011 12:13
by hrafnkell
kristfin wrote:þú gætir líka talað við þá hjá brew.is og fengið caraaroma í staðinn fyrir special b

Haha góður, ég fattaði ekki að skoða malt útskiptitöfluna í þessu tilfelli

Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 8. Feb 2011 14:26
by hrafnkell
OG: 1.058
Samkvæmt refractometernum mínum. Ég hef hinsvegar ekki calibratað hann þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort það segi mér nokkurn skapaðan nothæfan hlut
Læt hann kólna yfir nótt og svo kemur í ljós hvað OG er.
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 9. Feb 2011 14:02
by hrafnkell
OG 1.066 sem beersmith segir mér að sé brix correction factor uppá 1.0103.
Var að vonast til að fá aðeins betri nýtni (69%), hafiði einhverjar hugmyndir um hvað ég get gert til að bæta það? Meskingin byrjaði í 66 gráðum og endaði í um 65, ég gerði mashout upp á 76 gráður og lét svo leka af korninu. Uppgufun í suðu var uþb 3l.
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 9. Feb 2011 14:20
by gunnarolis
Ertu með verskmiðjustillingu á Barley Crushernum þínum?
Ef svo er, prófaðu þá að fá þér fölera og laga bilið á milli keflanna, fjörlegar umræður á hbt um hvað er best í þessu, minnir að það hafi verið 0,9mm.
Ef það virkar ekki kaupirðu þér monster mill og selur mér barley crusherinn, málið dautt.
Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 9. Feb 2011 15:26
by hrafnkell
Ég prófa það

Re: Arrogant Bastard Clone
Posted: 9. Feb 2011 16:03
by anton
gunnarolis wrote:Ertu með verskmiðjustillingu á Barley Crushernum þínum?
Ef svo er, prófaðu þá að fá þér fölera og laga bilið á milli keflanna, fjörlegar umræður á hbt um hvað er best í þessu, minnir að það hafi verið 0,9mm.
Ef það virkar ekki kaupirðu þér monster mill og selur mér barley crusherinn, málið dautt.
Það á að vera 0.039 inches = 0.9906 millimeters
Someone on the internet wrote:
My mash/lauter efficiency using a double batch sparge:
Factory setting: 78%
Tightened to 1:00 position (about 0.036): 83%
Tightened to 2:00 position (about 0.032): 88%
I have left it at 2:00. My crush looks like flour and rice hulls, but I have no problems lautering in my mash tun. YMMV. At this setting I find it too hard to hand crank so I use a drill.
Spurning hvort að maður ætti að herða lítillega á þessu. Ég er með eins græju og væri til að í að heyra hvernig slíka prófanir reynast þér
