Page 1 of 1

90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 13:20
by kalli
Ég er að tína til efnið í þennan klón af 90 Minute IPA frá DogFish Head
Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 19,00 L
Boil Size: 23,10 L
Estimated OG: 1,092 SG
Estimated Color: 8,1 SRM
Estimated IBU: 96,5 IBU
Brewhouse Efficiency: 80,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
6,48 kg Pilsner (2 Row) Bel (2,0 SRM) Grain 90,25 %
0,70 kg Melanoiden Malt (20,0 SRM) Grain 9,75 %
23,00 gm Centennial [10,00 %] (Dry Hop 3 days) Hops -
30,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (Dry Hop 3 days) Hops -
15,00 gm Simcoe [13,00 %] (Dry Hop 3 days) Hops -
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (90 min) Hops 2,6 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (90 min) Hops 5,1 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (90 min) Hops 3,0 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (83 min) Hops 2,6 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (83 min) Hops 4,5 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (83 min) Hops 3,0 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (75 min) Hops 2,5 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (75 min) Hops 2,9 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (75 min) Hops 4,5 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (68 min) Hops 2,5 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (68 min) Hops 2,9 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (68 min) Hops 4,4 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (60 min) Hops 4,3 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (60 min) Hops 2,4 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (60 min) Hops 2,8 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (52 min) Hops 2,3 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (52 min) Hops 4,1 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (52 min) Hops 2,7 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (45 min) Hops 2,2 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (45 min) Hops 2,6 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (45 min) Hops 3,9 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (38 min) Hops 3,7 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (38 min) Hops 2,1 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (38 min) Hops 2,4 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (30 min) Hops 1,9 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (30 min) Hops 2,1 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (30 min) Hops 3,3 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (22 min) Hops 2,7 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (22 min) Hops 1,8 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (22 min) Hops 1,6 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (15 min) Hops 2,1 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (15 min) Hops 1,2 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (15 min) Hops 1,4 IBU
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (8 min) Hops 1,3 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (8 min) Hops 0,7 IBU
3,00 gm Centennial [10,00 %] (8 min) Hops 0,8 IBU
2,00 gm Simcoe [13,00 %] (0 min) Hops -
3,00 gm Centennial [10,00 %] (0 min) Hops -
6,00 gm Amarillo Gold [8,50 %] (0 min) Hops -
0,57 tsp Irish Moss (Boil 10,0 min) Misc
1 Pkgs Whitbread Ale (Wyeast Labs #1099) Yeast-Ale

Mash Schedule: Temperature Mash, 2 Step, Medium Body
Total Grain Weight: 7,18 kg
----------------------------
Temperature Mash, 2 Step, Medium Body
Step Time Name Description Step Temp
30 min Protein Rest Add 18,73 L of water at 54,8 C 50,0 C
45 min Saccharification Heat to 65,0 C over 15 min 65,0 C
10 min Mash Out Heat to 75,6 C over 10 min 75,6 C

Notes:
------
Ég fæ ekki Warrior neinsstaðar svo ég nota Centennial í staðinn. Betra væri að nota Columbus eða Nugget, en þá fæ ég ekki heldur.

Orginal uppskriftin gerir ráð fyrir Amber malti. Það á að vera það sama og Melanoiden Malt.

Upprunaleg uppskrift:
5 gal
OG 1.088 FG 1.021
IBU 90 SRM 13 ABV 8.7%

16.5 lbs Pilsner Malt
1.66 amber malt

2.00 oz Amarillo 8% AA 90 - 0 minutes
.62 oz Simcoe 10% AA 90 - 0 minutes
.53 oz Warrior 15% AA 90 - 0 minutes
1.00 oz Amarillo Dry
.50 oz Simcoe Dry
.50 oz Warrior Dry

Irish moss
Wyeast 1099 (Whitbread)

Mash @ 122F then raise to 149F until conversion is complete.
Boil wort for 105 Minutes
With 90 minutes left to the boil slowely and evenly start adding hops. (Works out to .25 oz every 7.5 minutes)
-------------------------------------------------------------------------------------
Gerjunin er óljós fyrir mér. Það á að nota Wyeast 1099 sem er fljótandi ger og ég þarf að búa til starter. OG er gríðarlega hátt eða 1.092. Mr. Malty reiknar út að eg þurfi >4L startara. Ég er ekkert hrifinn af því að bæta svo miklu magni af DME sulli í virtinn. Startarinn verður yfir 5% af heildarmagninu! Annað mál er að ég á bara 2 stk 1L Erlenmeyer flöskur fyrir startara. Hvernig leysi ég þetta?

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 14:16
by gunnarolis
Þetta humla prógramm býður upp á vel flippaðan bruggdag. Ég mundi mæla viðbæturnar og númera áður en þú byrjar ;)

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 14:19
by hrafnkell
Já þetta verður sérstaklega hressandi bruggdagur geri ég ráð fyrir :) Ég verð líklega að sníkja smakk þegar þessi fer á flöskur :)

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 14:53
by kalli
Þetta er auðvitað geðbilun en það verður bara gaman að þessu ;)
En ég er ekki viss um að ég leggi í 120 Minute IPA :D

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 15:32
by Braumeister
Ég lenti í svipuðum gervandræðum og þú. Eftir viku er ég að fara að gera 25 L af 1.090 belgískum bjór sem ég þarf að gerja með belgísku geri (3787), þannig að þurrger er eiginlega ekki valmöguleiki.

Ég var svo heppinn að finna 10L HD-PE dúnk undan fæðubótarefni. Í fyrradag gerði ég svo 6L starter og um næstu helgi þegar hann verður búinn að gerjast ætla ég að hella bjórnum af honum og hirða gerið fyrir þann belgíska.

Annað sem þú gætir gert væri að gera einn einfaldan enskan bitter í millitíðinni til að byggja upp ger. Þú ættir samt að geta sloppið sæmilega með því að nota S04.

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 15:51
by gunnarolis
Braumeister, hvar á landinu ertu?

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 16:08
by Braumeister
gunnarolis wrote:Braumeister, hvar á landinu ertu?
Á meginlandi Evrópu

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 16:17
by gunnarolis
Þú getur já gert það þannig að þú hellir virtinum ofanaf gerinu og notað bara gerleðjuna sjálfa, sleppt því að setja allan virtinn með, þá er gott að búa til starterinn, láta hann gerjast út, kæla hann síðan og láta allt gerið falla til botns.
Síðan geturðu hellt DME sullinu ofanaf og notað bara leðjuna sjálfa.

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 16:56
by sigurdur
Þessi bjór er flottur, kalli.
Kemur þú með smakk á mánudagsfund þegar bjórinn er tilbúinn?

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 17:51
by kalli
gunnarolis wrote:Þú getur já gert það þannig að þú hellir virtinum ofanaf gerinu og notað bara gerleðjuna sjálfa, sleppt því að setja allan virtinn með, þá er gott að búa til starterinn, láta hann gerjast út, kæla hann síðan og láta allt gerið falla til botns.
Síðan geturðu hellt DME sullinu ofanaf og notað bara leðjuna sjálfa.
Góður punktur. Geri það.

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 17:52
by kalli
sigurdur wrote:Þessi bjór er flottur, kalli.
Kemur þú með smakk á mánudagsfund þegar bjórinn er tilbúinn?
Skal gert :D

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 18:14
by gunnarolis
Láttu samt starterinn og allt draslið ná "pitching temperature" áður en þú hellir þessu útí. Annars fá litlu vinirnir hitaslag... :skal:

Re: 90 Minute IPA

Posted: 28. Nov 2010 21:48
by OliI
Gera startara úr virtinum og henda honum í daginn eftir?
http://www.brew-dudes.com/starter-wort/727" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: 90 Minute IPA

Posted: 13. May 2011 21:57
by kristfin
ég var að enda við að drekka glas af þessum fína bjór frá kalla.
væntanlega orðinn meira en 6 mánaða á flösku, en bragðaðist eins og ferskur ipa. humlabragðið var þarna og allt. frábært jafnvægi, stígandi, fylling og rosalegt eftirbragð. hreint út sagt frábær bjór.