Page 1 of 1

helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 26. Nov 2010 19:36
by karlp
skútuvogi er kominn með:
* meira duchesse
* wychwood - hobgoblin og scarecrow
* flying dog - road dog porter
* some funky british chocolate in a lovely glass
* jökullhlaup (frá mjöður í stykkisholmur)

allskonar!

en þvi miður,jóla bock var allt búin :(

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 26. Nov 2010 20:29
by valurkris
og Anchor Old Foghorn
Chimay Peres Trappistes

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 26. Nov 2010 20:58
by gunnarolis
AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Eini föstudagurinn í lífinu sem ég fer ekki í ríkið, og allt gerist. Ég er brjálaður. :evil:

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 26. Nov 2010 20:58
by gunnarolis
Og btw, ég tékkaði hvað væri nýtt í ríkinu, og allir þessir bjórir voru ófáanlegir í gær.

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 26. Nov 2010 21:59
by Oli
karlp wrote:skútuvogi er kominn með:
* meira duchesse
* wychwood - hobgoblin og scarecrow
* flying dog - road dog porter
* some funky british chocolate in a lovely glass
* jökullhlaup (frá mjöður í stykkisholmur)

allskonar!

en þvi miður,jóla bock var allt búin :(
jóla bock var til í smáralindinni í dag

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 26. Nov 2010 22:24
by kristfin
það er greinilega allt að gerast í skútuvoginum.
ég hef aldrei drukkið hobgoblin úr flösku. verð að prófa. langar líka að eiga nokkrar flöskur til að smakka með ef maður bruggar klón.

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 27. Nov 2010 18:33
by gunnarolis
SCORE.
Image

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 27. Nov 2010 18:40
by gunnarolis
Þess má geta að ég keypti meira en eitt eintak af nokkrum þeirra....

Það var ennþá til einn kassi af Hobgoblin og Chimay Blue.

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 27. Nov 2010 20:49
by sigurdur
Fallegt :)

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 28. Nov 2010 19:33
by kristfin
var eitthvað sem kom á óvart þegar þú smakkaðir. hvað var best

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 28. Nov 2010 20:32
by gunnarolis
Þrátt fyrir veikindi á svellinu drakk ég ekki alla þessa bjóra í gær. Ég opnaði HobGoblin og hann er ágætur. Hins vegar er Fullers ESB minn uppáhalds Special Bitter hingaðtil. Og þar sem að hann er víst ekki gætt dæmi fyrir stílinn þá eru aðrir ESB bjórar ekki að höfða jafn vel til mín.

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 28. Nov 2010 21:18
by ulfar
Stefnir allt í mánudagsferð í ríkið!

Re: helming af nýtt vörur í ATVR

Posted: 8. Dec 2010 18:14
by gunnarolis
Ég fór í ríkið í kringlunni áðan og það er algjör manía í gangi. Fullt af nýju stöffi og delerium tremens gjafa-askja. Nýjustu fréttir herma að debetkortið mitt hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta eftir ferðina.