Page 1 of 1

Maris Otter malt

Posted: 23. Nov 2010 17:06
by gunnarolis
Ég veit að einhverjir komust yfir Maris Otter malt hjá Ölvisholti.

Ef einhver er til í að selja mér 3.5kg af því til að prófa í eina lögun, yrði ég ævarandi þakklátur.

Í staðinn gæti ég lumað á WLP002 geri að launum og einhverjum aurum á milli.

Setjið ykkur í samband ef þið hafið áhuga á svona díl.

Kv Gunnar.

Re: Maris Otter malt

Posted: 23. Nov 2010 18:21
by kristfin
ég á soldið eftir. ekki viss hvort það dekki 3,5 kg, en þér er það guðvelkomið