Page 1 of 1

Óskast til kaups eða láns 40A SSR

Posted: 19. Nov 2010 11:42
by kristfin
allt brugg liggur niðri hjá mér þar sem nýju græjurnar eru ekki með SSR

er einvher sem er tilbúinn að selja mér eða lána þangað til að hrafnkell reddar mandarínsku 40A SSR til landsins?

vantar bara eitt, þó svo ég plani að vera með 2 í lokaútgáfunni.

kf

Re: Óskast til kaups eða láns 40A SSR

Posted: 19. Nov 2010 14:10
by hrafnkell
Deginum bjargað, ég er búinn að fá relayin :)

Re: Óskast til kaups eða láns 40A SSR

Posted: 19. Nov 2010 18:21
by gunnarolis
Læðist að mér sá grunur að það verði lítið eldað á heimilum í Kópavogi um helgina, rafmagnið verður í skúrnum hjá Stjána.

Re: Óskast til kaups eða láns 40A SSR

Posted: 19. Nov 2010 21:50
by sigurdur
Þetta er allt í lagi .. ég frétti af því að hann hafi keypt helming af veituaflinu á íslandi á móti álverinu í straumsvík.

Re: Óskast til kaups eða láns 40A SSR

Posted: 19. Nov 2010 22:28
by kristfin
það eru nú ýkjur.

það er bara hluti af umframorkunni sem kemur í kópavog