Page 1 of 1

Korkur

Posted: 18. Nov 2010 23:10
by gosi
Ekki vita menn um hvar sé hægt að kaupa kork gasket.
Hann verður að vera án alls, þ.e.a.s. plain korkur, ekki lím eða neitt.
Hann verður að vera 40 cm á lengd og breidd.

Re: Korkur

Posted: 18. Nov 2010 23:55
by sigurdur
Hvað ertu að fara að nota þetta í?

Re: Korkur

Posted: 19. Nov 2010 00:07
by kristfin
fossberg og poulsen eiga pakkningaefni.

Re: Korkur

Posted: 19. Nov 2010 12:03
by gosi
Ekki hugmynd. Vinur minn spurði hvort ég vissi um slíkt.
Þar sem ég vissi ekkert um það þá sagðist ég geta spurt hér.

Re: Korkur

Posted: 19. Nov 2010 14:02
by sigurdur
Athugaðu að gerilsnautt spjall fer í gerilsnauða spjallið :)

Re: Korkur

Posted: 19. Nov 2010 14:15
by gosi
Æjæj, ég athugaðu það ekki. Ég biðst afsökunar.
Sá bara almenn umræða.

Re: Korkur

Posted: 19. Nov 2010 18:16
by sigurdur
Enginn skaði skeður. :)

Re: Korkur

Posted: 19. Nov 2010 23:53
by gosi
Gleymdi að þakka fyrir svar, kristfin.