Page 1 of 1

Munich Dunkel - Lager

Posted: 18. Nov 2010 15:42
by Oli
Þessi kom andsk...vel út, hefur fengið góða dóma hjá öllum sem hafa smakkað. Ef menn vilja dökkan og bragðmikinn lager mæli ég með þessari uppskrift. Byggður á Dunkel uppskriftinni í Brewing Classic Styles eftir Jamil og Palmer
Miðaði reyndar við 65% nýtingu óvart og fékk OG 1065...sem gerir hann bara betri :)

40 lítrar
Munich Dunkel
All Grain

Estimated OG: 1,053 SG
Estimated Color: 19,0 SRM
um 25 IBU
Boil Time: 60 Minutes
10,00 kg Munich I (Weyermann) (7,1 SRM)
0,30 kg Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM)
90,00 gm Tettnang [3,20 %] (60 min)
40,00 gm Tettnang [3,20 %] (20 min)
Lager ger (mr. malty.com)

Mash Schedule: Single Infusion, Full Body, Batch Sparge
Step Time Name Description Step Temp
60 min mesking við 68,0 C

Re: Munich Dunkel - Lager

Posted: 18. Nov 2010 15:57
by kristfin
ég held að ég hafi aldrei smakkað svona bjór.

ef þú kemur í bæinn taktu flösku með

Re: Munich Dunkel - Lager

Posted: 18. Nov 2010 16:06
by Oli
kristfin wrote:ég held að ég hafi aldrei smakkað svona bjór.

ef þú kemur í bæinn taktu flösku með
Ekki málið, fæ kannski nokkra gerla með mér aftur heim ef vel stendur á hjá þér. ;)

Re: Munich Dunkel - Lager

Posted: 18. Nov 2010 18:24
by OliI
Ég verð bara að taka undir þetta, þessi er lygilega góður.

Re: Munich Dunkel - Lager

Posted: 18. Nov 2010 21:46
by kristfin
nóg til af geri. láttu mig bara vita fyrir þá get ég riggað upp starter, annars geturðu líka tekið með þér slant

Re: Munich Dunkel - Lager

Posted: 18. Nov 2010 22:27
by hrafnkell
Fúlt að geta ekki gerjað við lagerhitastig. Hvernig ætli þetta kæmi út með ölgeri?

Re: Munich Dunkel - Lager

Posted: 19. Nov 2010 00:05
by kristfin
ef þú getur gerjað við 16-18 þá væri sniðugt að prófa california common gerið. ég get látið þig hafa svoleiðis.