Page 1 of 1

Pöntun

Posted: 26. May 2009 15:55
by Oli
Sælir, ég er að senda inn pöntun á northernbrewer.com. Flyt það inn í gegnum shopusa.
Látið mig vita ef ykkur vantar eitthvað og ég tek það með í pöntunina.

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 17:24
by Hjalti
Nennirðu að versla 1 5/16" Siphon hose og 5/16" Auto Siphon fyrir mig?

http://www.northernbrewer.com/siphon.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 18:08
by Eyvindur
Ég hef keypt tvær autosiphon í Ámunni... Eru þeir ekki með þær núna?

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 19:25
by Oli
Hjalti, ég held að auto siphon fáist í ámunni, svo er hægt að fá allar stærðir af pvc food proof slöngum hjá Barki.is

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 20:20
by Eyvindur
Og í Byko og Húsasmiðjunni, held ég.

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 20:21
by Oli
jámm, kannski ekki jafnmikið úrval samt.

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 22:20
by Hjalti
Noh... Ég fékk alveg upp í kok og aðeins í viðbót í síðustu flöskun nefnilega. Þurfti að fara að fylla vatn í sæfonin minn 10 sinnum á meðan að ég var að flaska.... ÖMURLEGT!

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 22:43
by Oli
Fáðu þér fötu með krana, færir úr glerkútnum yfir í fötuna, setur smá slöngubút á kranann og svo í flöskur. Einfalt og þægilegt.

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:05
by Andri
fullt af slöngum hjá landvélum ásamt öðrum skemtilegum hlutum

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:08
by Andri
2042 Danish Lager Yeast. Rich, Dortmund-style, crisp, dry finish. Soft profile accentuates hop characteristics. Apparent attenuation: 73-77%. Flocculation: low. Optimum temp: 46°-56° F
#Y2042 Wyeast Danish Lager

Gætirðu verzlað þetta?
gæjarnir á humle.se hafa ekki svarað mér og það eru 2 vikur síðan ég pantaði hjá þeim.

Og hjalti þú ert bara nýgræðingur :D
Nei djók, en þessi litla rauða autosiphon frá þeim er sorp...að mínu mati.. ég næ bara ekki siphoninu í gang, eitthvað gallað or some shit...

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:14
by Hjalti
Haha, ég er með heví n00b :blush: fíling útaf þessu :)

En til þess eru svona spjöll Lifa og læra... eina vitið :) :banana:

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:23
by Andri
Neinei, ég hef reyndar aldrei náð siphoninu í gang með þessu dóti (glær slanga, með rauðum stoppara).. sem fylgdi pakkanum frá þeim... gallað unit eða eitthvað ... veit ekki.
Hef bara notað slöngu með vatni í og klemmi hana nokkurnveginn á fötuna meðan ég læt í flöskur.

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:25
by Hjalti
En!

Ég ætla samt að panta smá ger :)

3 Red Star Montrachet http://www.northernbrewer.com/wine-yeast.html" onclick="window.open(this.href);return false; (þetta á víst að vera það albesta í Apfelwein)
2 Red Star Champagne http://www.northernbrewer.com/wine-yeast.html" onclick="window.open(this.href);return false; (Gott til að gera freyðandi vín í framtíðinni)

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:25
by Oli
Hvað marga pakka Andri?

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:26
by Andri
Einn takk fyrir æðislega! :)

Re: Pöntun

Posted: 26. May 2009 23:30
by Oli
Hjalti, bæti þessu við.
Andri ekkert mál. :)

Re: Pöntun

Posted: 27. May 2009 07:10
by arnilong
Óli, ef þú ert ekki enn búinn að panta þá vantar mig smá ger: 3 pakka af US-56 og þrjá af T-58.

http://www.northernbrewer.com/dried-yeast.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Pöntun

Posted: 27. May 2009 09:46
by Squinchy
Það voru til fínar auto syphon í ámuni þegar ég fór seinast

Re: Pöntun

Posted: 27. May 2009 09:56
by Oli
Árni: setti 3 stk af us 56 og t-58
pöntunin er frágengin.

Re: Pöntun

Posted: 10. Jun 2009 16:00
by Oli
jæja dótið komið frá USA
Árni, Andri og Hjalti sendið mér heimilisföngin ykkar í pm, verð svo í sambandi.