Page 1 of 1

Jólaöl

Posted: 3. Nov 2010 09:32
by BeerMeph

Code: Select all

BeerSmith Recipe Printout - http://www.beersmith.com
Recipe: Jólaöl
Brewer: Jens G. Hjörleifsson
Asst Brewer: 
Style: Christmas/Winter Specialty Spice Beer
TYPE: All Grain
Taste: (35,0) 

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 19,00 L      
Boil Size: 21,75 L
Estimated OG: 1,059 SG
Estimated Color: 21,9 SRM
Estimated IBU: 34,9 IBU
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amount        Item                                      Type         % or IBU      
4,00 kg       Pale Malt (2 Row) UK (3,0 SRM)            Grain        80,00 %       
0,45 kg       Caraaroma (130,0 SRM)                     Grain        9,00 %        
0,45 kg       Wheat Malt, Ger (2,0 SRM)                 Grain        9,00 %        
0,10 kg       Chocolate Malt (Simpsons) (430,0 SRM)     Grain        2,00 %        
30,00 gm      Goldings, East Kent [5,00 %]  (60 min)    Hops         17,9 IBU      
30,00 gm      Styrian Goldings [5,40 %]  (30 min)       Hops         14,8 IBU      
20,00 gm      Fuggles [4,50 %]  (5 min)                 Hops         2,1 IBU       
0,25 tsp      Clove (Boil 20,0 min)                     Misc                       
1,00 tsp      Irish Moss (Boil 10,0 min)                Misc                       
1 Pkgs        SafAle English Ale (DCL Yeast #S-04)      Yeast-Ale                  


Mash Schedule: Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Total Grain Weight: 5,00 kg
----------------------------
Single Infusion, Medium Body, No Mash Out
Step Time     Name               Description                         Step Temp     
60 min        Mash In            Add 13,04 L of water at 74,4 C      67,8 C        


Notes:
------
Fuggles humlarnir eru cirka ársgamlir - vona að það sé þó eitthvað aroma eftir í þeim.

Er í rauninni ekkert jólalegt við þetta öl nema kryddað örlítið með negul.
Ætlaði upphaflega að gera mild en þetta en úr varð þetta...

Re: Jólaöl

Posted: 12. Nov 2010 15:24
by BeerMeph
Lagði ekki í þennan fyrr en í dag og urðu nokkrar breytingar.

Í það fyrsta breytti ég gerinu í s33 þar sem ég átti ekki s04.

í öðru lagi notaði ég eingöngu East kent goldings.

Síðan muldi ég 3 negunagla í suðuna síðust 5 mín þar sem mér heyrðist að flestra sögn að þeir væru rosalega lævísir.

OG var 1,052 og því nýtnin cirka 70%.
Bætti því ekki við soðnu vatni eins og ég er vanur að gera og var final volume 18 L cirka.

LOKSINS kominn með koparkælispíral og kældis virtinn á 20 mín í 19°C rúmlega.

Re: Jólaöl

Posted: 12. Nov 2010 22:27
by kristfin
þetta verður spennandi. siktaðiru naglana frá. gæti orðið soldið neglt :=)

Re: Jólaöl

Posted: 14. Nov 2010 15:13
by BeerMeph
Nei ég gerði það ekki og vona það besta :P

Annars hata ég ekki naglabragðið, finnst það unaðslegt.

Re: Jólaöl

Posted: 26. Nov 2010 19:37
by BeerMeph
Mældi áðan, mælingin sýndi 1.021, tel það vera gjald þess að ég gerjaði við 17°C (frekar stöðugt flakk frá 16-18). Ætla að bæta við einum pakka af s33 og sjá hvort eitthvað verði ekki búið að gerast eftir viku.

Ef maður setur bjór sem er ekki enn kominn niður í "fræðilegt" FG eru ekki talsverðrar líkur á að geymsla í flöskum verður risky upp á djöflagang í bjórskápnum mínum?

Re: Jólaöl

Posted: 26. Nov 2010 20:07
by sigurdur
Tjahh, það fer eftir hversu mikið af sykrum gerið á eftir að éta.

Ég flýtti bjór eftir viku í gerjun (hann var ekki búinn að klára sig .. átti nokkra punkta eftir) og miðaði á 2.2 volume. Útkoman var ~2.6-7 volume að mér fannst (engar mælingar gerðar). En það hefur ekki verið meir en 0.001 - 0.002 mælipunktar eftir.

Ef ég væri þú þá myndi ég nota stóra sótthreinsaða skeið og þyrla gerinu rólega upp svo það geti átt séns á því að klára gerjunina. Svo myndi ég bíða í ~1 viku. S-33 (sem er talið vera af EDME stofninum) hríðfellur og getur fallið áður en gerjun er lokið.

Re: Jólaöl

Posted: 26. Nov 2010 23:09
by BeerMeph
pakkinn var alveg að renna út þannig að ég skellti bara einum vötnuðum út í viðbót. Smakkaðist samt ágætlega skömmin, negulluinn var ekki of áberandi en maður finnur fyrir honum.

Re: Jólaöl

Posted: 26. Nov 2010 23:29
by sigurdur
Ef sykurinn hverfur eitthvað þá býst ég við að negullinn muni byrja að skína í gegn.

Re: Jólaöl

Posted: 3. Dec 2010 21:46
by BeerMeph
Eftir 3 vikur og meira ger og 18°C þá er þetta dottið niður í 1.017. Lét það vera gott og henti þessu á flöskur.

Negullinn er farinn að verða meira áberandi og sennilega hefðu 2 naglar dugað

Re: Jólaöl

Posted: 10. Dec 2010 15:22
by BeerMeph
Bragðast vel með kolsýrunni, mikil fylling og ágæt beiskja. Lítið aroma fylgdi þó E.K goldings humlunum enda búnir að hanga í frysti í 10 mánuði (reyndar vaccum pakkað).

Hann má þó þroskast betur því það er örlítið eftirbragð sem ég kannast ekki við en gæti það verið negullinn en mér finnst hann ekki alveg passa í bragðflóruna á þessum.