Page 1 of 1
Haraldur Helgi
Posted: 26. May 2009 02:04
by Haraldur Helgi
Ég heiti Haraldur Helgi og er fyrir norðan.
Er mikið fyrir bjór af ýmsum toga sem og léttvín.
Hef ekki bruggað mikið um ævina en þó gerði ég nú einusinni í samstarfi við móður mína svokallað Fíflavín, en það er ekki ósvipað Tindavodka og eru notaðir hausar af túnfíflum í það.
Kv. Halli

Re: Haraldur Helgi
Posted: 26. May 2009 20:07
by halldor
Velkomin Halli

Re: Haraldur Helgi
Posted: 26. May 2009 20:12
by arnilong
Velkominn haraldur á þetta spjall!
Ég verð að smakka Tindavodka, hélt að það væri einhver venjulegur vodka! Ég gerði sjálfur svona fíflavín í fyrra og þótti það komast nær því að vera hvítvín heldur en vodka, eins einkennilega og það hljómar. En eins og ég segi, hef aldrei bragðað Tindavodka.
Re: Haraldur Helgi
Posted: 26. May 2009 22:57
by Andri
Tindavodki er bara vodki, skv átvr
Tært litlaust. Sætuvottur, létt fylling, hreint. Létt spíratunga.
Árni ég býst við því að hann Haraldur hafi bara látið fíflana liggja í spíra til að fá bragð í spírann, þú hefur líklegast gerjað þá ásamt einhverju öðru.
Re: Haraldur Helgi
Posted: 26. May 2009 23:05
by Hjalti
Velkominn Haraldur... Vonandi fáum við að sjá þig í Fágunarferðinni góðu

Re: Haraldur Helgi
Posted: 28. May 2009 05:30
by nIceguy
Velkominn