Page 1 of 1

[Óskast] DME eða LME

Posted: 2. Nov 2010 12:47
by halldor
Á einhver hérna (óhumlað) malt extract sem hann þarf að losna við?
Ég er orðinn þreyttur á að boost-a gravity með borðsykri eða kandís og langaði að athuga hvort einhver ætti extract í þurru eða fljótandi formi?

Ætlaði Vínkjallarinn að bjóða upp á óhumlað malt extract kannski?

Re: [Óskast] DME eða LME

Posted: 2. Nov 2010 13:51
by sigurdur
DME á að vera komið í hillurnar hjá Vínkjallaranum.

Re: [Óskast] DME eða LME

Posted: 2. Nov 2010 22:29
by arnarb
Vínkjallarinn er bæði með DME og LME núna.

Re: [Óskast] DME eða LME

Posted: 4. Nov 2010 01:03
by halldor
Eruð þið nokkuð með verðið á hreinu?
Þetta er ekki komið inn á síðunna þeirra og ég nenni ekki í HFJ ef þetta kostar milljón.

Re: [Óskast] DME eða LME

Posted: 4. Nov 2010 10:38
by hrafnkell
Ég var þarna í gær og þetta var komið í hillurnar en engin verð. Hann sagði mér að þau yrðu komin um hádegi - kannski bara hringja og spyrjast fyrir um það?