[Óskast] DME eða LME
Posted: 2. Nov 2010 12:47
Á einhver hérna (óhumlað) malt extract sem hann þarf að losna við?
Ég er orðinn þreyttur á að boost-a gravity með borðsykri eða kandís og langaði að athuga hvort einhver ætti extract í þurru eða fljótandi formi?
Ætlaði Vínkjallarinn að bjóða upp á óhumlað malt extract kannski?
Ég er orðinn þreyttur á að boost-a gravity með borðsykri eða kandís og langaði að athuga hvort einhver ætti extract í þurru eða fljótandi formi?
Ætlaði Vínkjallarinn að bjóða upp á óhumlað malt extract kannski?