[ÓE] Mölun
Posted: 10. Oct 2010 16:40
Sælir meistarar, ég og Gunni (Sinkleir) vorum að verzla okkur korn en við eigum ekki kvörn.
Þannig að það væri mjög vel þegið ef einhver gæti malað fyrir okkur eins fljótt og hægt er þannig að við getum byrjað að brugga
Þannig að það væri mjög vel þegið ef einhver gæti malað fyrir okkur eins fljótt og hægt er þannig að við getum byrjað að brugga