Page 1 of 1

[Gefins] WLP 500 Belgian

Posted: 8. Oct 2010 13:28
by gunnarolis
Já þið heyrðuð rétt.

Næstumþví gefins wlp500 ger. Ég var að setja belgíska Tripelinn minn í secondary og skolaði gerið.
Það er s.s bara búið að nota það í þetta eina skipti.

Ég á eftir 2 túbur af gerinu sem fást fyrir 1 flösku af elsta heimabruggaða bjórnum sem þú átt í flösku.

Fyrstur kemur fyrstur fær, sendið mér pm.

Kv stóri g-maðurinn.

Re: [Gefins] WLP 500 Belgian

Posted: 10. Oct 2010 20:33
by gunnarolis
Gerið er allt farið, en ef ég skola það aftur gætuð þið orðið hinur heppnu.