Gangleri (Extract IPA)
Posted: 5. Oct 2010 20:03
Þessi er á eldavélinni í þessum orðum töluðum:
Frekar týpískur Ameríku-IPA held ég, byggður á hinu og þessu sem ég hef skoðað bæði hér og á Homebrewtalk. Hlýtur að virka að einhverju leiti, veit þó ekki hvort einhver önnur virkni er í gangi á því stigi málsins þegar menn eru með AG, en til að líkja eftir "first wort hops", hita ég stóra pottinn ekki upp í nema 70 áður en ég set extractið út í, sulla síðan saman extracti, vökvanum af sérmaltinu og humlum við það hitastig og kveiki svo aftur undir. Leyfði pottinum svo að malla aðeins (5-10 mín eða svo, þ.a. humlarnir næðu hálftíma í vökvanum) áður en beiskjuhumlarnir fóru í og tímataka hófst.
Miðinn:

Ég er farinn að sótthreinsa gerjunartunnuna, og mögulega hella mér eins og einu Apaspili í glas, hálftími í að ég hafi næst afskipti af pottinum
Code: Select all
Gangleri - American IPA
================================================================================
Batch Size: 20.000 L
Boil Size: 11.000 L
Boil Time: 1.000 hr
Efficiency: 70%
OG: 1.063
FG: 1.013
ABV: 6.6%
Bitterness: 49.6 IBUs (Tinseth)
Color: 10 SRM (Morey)
Fermentables
================================================================================
Name Type Amount Mashed Late Yield Color
Cara-Pils/Dextrine Grain 200.000 g No No 72% 2 L
Light Dry Extract Dry Extract 1.361 kg No No 97% 8 L
Light Dry Extract Dry Extract 1.814 kg No Yes 97% 8 L
Caramel/Crystal Malt - 60L Grain 226.796 g No No 74% 60 L
Total grain: 3.602 kg
Hops
================================================================================
Name Alpha Amount Use Time Form IBU
Centennial 9.2% 9.440 g First Wort 1.500 hr Pellet 6.3
Centennial 9.2% 18.909 g Boil 1.000 hr Pellet 18.9
Centennial 9.2% 28.349 g Boil 15.000 min Pellet 14.1
Centennial 9.2% 28.349 g Boil 10.000 min Pellet 10.3
Cascade 6.1% 28.349 g Aroma 0.000 s Pellet 0.0
Cascade 6.1% 28.349 g Dry Hop 14.000 day Pellet 0.0
Misc
================================================================================
Name Type Use Amount Time
Irish Moss Fining Boil 5.000 mL 15.000 min
Yeast
================================================================================
Name Type Form Amount Stage
Safale S-05 Ale Dry 11.000 mL Primary
Miðinn:

Ég er farinn að sótthreinsa gerjunartunnuna, og mögulega hella mér eins og einu Apaspili í glas, hálftími í að ég hafi næst afskipti af pottinum