Page 1 of 1

Nýliði

Posted: 4. Oct 2010 23:54
by Maddi
Sælt verið fólkið.
Er svona að koma mér inn í bjórbruggun, lesa mig til um allt sem ég get fundið áður en maður fer út í þetta.
Ætlum að byrja á þessu á næstunni tveir frændur.
Kem eflaust til með að vera duglegur að varpa fram ýmsum spurningum um ferlið þegar að því kemur. :)
Stefnum á AG sem fyrst, en ætli það sé ekki fínt að byrja á extract til að fá betur nasaþefinn af þessu.

Re: Nýliði

Posted: 5. Oct 2010 20:37
by sigurdur
Velkominn.

Endilega að vera duglegur að lesa og spyrja á spjallinu.
Svo er um að gera að mæta á mánaðarlegan fund til að kynnast öllum.

Gangi ykkur vel með fyrstu prófunina.

Re: Nýliði

Posted: 5. Oct 2010 23:56
by Andri
Velkominn :)

Re: Nýliði

Posted: 7. Oct 2010 22:26
by arnarb
Velkominn í hópinn. Þú getur verið óhræddur að spyrja enda kennir ýmissa grasa hér hjá félagsmönnum.