Page 1 of 1

[ÓE] Mölun

Posted: 3. Oct 2010 20:53
by asgeir
Mig vantar að láta mala fyrir mig eins og 6 kg á korni. Er ekki einhver sem gæti hjálpað mér með það?

Re: [ÓE] Mölun

Posted: 5. Oct 2010 21:21
by asgeir
Hvað segiði...er engin til í að mala?

Ég er að sjálfsögðu til í að greiða fyrir þetta....

Re: [ÓE] Mölun

Posted: 6. Oct 2010 07:31
by Idle
Það ætti að vera hægt að redda því í kvöld. Ég sendi þér PM.