Page 1 of 1

Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 12:22
by sigurdur
Októberfundur verður haldinn mánudaginn 4. október á Vínbarnum kl 20:30.
Þetta er opinn fundur og allir eru velkomnir.

Fundarefni
Almenn umræða
Úlfar Linnet, gjaldkeri, gefur humla
Athugun á hvað fólk vill fjalla um á fundum
Fágun í fjölmiðlum
Bjórsmökkun (fólk kemur með að heiman)
Annað efni

Staðsetning og fundartími
Vínbarinn, 4. október kl 20:30

Vil hvetja alla sem að ætla að mæta að staðfesta mætingu sína sem svar í þræðinum.

EDIT:
Tilgreindi rangan mánuð .. lagaði það.

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 12:22
by sigurdur
Ég mun mæta.

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 12:25
by Idle
Reyni að mæta - engin loforð.

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 12:31
by arnarb
Mæti

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 12:40
by hrafnkell
Ég ætla að reyna að mæta, aldrei þessu vant :) Get ég gerst félagi á staðnum?

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 16:31
by kalli
Mæti

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 17:48
by sigurdur
hrafnkell wrote:Ég ætla að reyna að mæta, aldrei þessu vant :) Get ég gerst félagi á staðnum?
Ég efast ekki um það að það sé hægt að gera undantekningu undan reglunni og mæta með heftið þarna.
Ég stefni að mæta með heftið a.m.k.

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 20:33
by karlp
mæti, með hafraporter fyrir menninganótt

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 2. Oct 2010 20:51
by Andri
Ég mæti, setti þetta á reminder í símanum mínum þannig að ég gleymi þessu ekki eins og öllum hinum skiptunum sem ég hef ætlað mér að mæta.
Hrikalega leiðilegt að fatta að maður hefði gleymt þessu klst eftir að fundi er lokið :)

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 4. Oct 2010 13:34
by ulfar
Þið megið ekki alda að ég sé góður og ætli að gefa humla. Raunar er það þannig að Eyvindur er að gefa þá. Hann flutti til UK og konan hans bannaði honum að taka humlana með ;)

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 4. Oct 2010 19:53
by Andri
Ég og sinkleir erum að byrja í þessu núna. Mætum á eftir, vorum að ljúka við að kaupa allt í meskikerið þannig að við smellum því saman á morgun :geek:

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 4. Oct 2010 20:13
by karlp
The police have fenced off the bar. But if you say you're going to a monthly meeting, they'll let you in. Just me that i recognise so far :-) plenty of noise outside though!

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 5. Oct 2010 14:58
by kristfin
ég komst ekki. ætlaði að gefa ykkur að smakka extracttilraunirnar mínar.
seinna

Re: Októberfundur Fágunar, opinn fundur

Posted: 5. Oct 2010 15:15
by ulfar
Gaman að koma, langt síðan síðast. Stefin á að mæta betur í framtíðinni.

kv. Úlfar