Page 1 of 1
Víking lífrænn Pils
Posted: 30. Sep 2010 15:33
by Oli
Hefur einhver smakkað?
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... &offset=50" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Víking lífrænn Pils
Posted: 30. Sep 2010 15:44
by Idle
Já, fyrir nokkru síðan. Það eina sem ég man eftir, er að mér fannst hann skárri en Víking Gull, en síðri en Víking Sterkur. Þarf að taka aðra prufu fljótlega.

Re: Víking lífrænn Pils
Posted: 20. Oct 2010 23:11
by Oli
smakkaði þennan fyrir stuttu
ágætis haus á honum, frekar lítil angan af humlum, ferskur í munni en vantar meiri saaz humla karakter í eftirbragði að mínu mati. Skársti bjórinn frá Víking að mér finnst.
Re: Víking lífrænn Pils
Posted: 21. Oct 2010 22:24
by aki
Mér fannst þessi fulldaufur og karakterlaus og varla neitt humlabragð að heitið gæti. Hann var að vísu hálfvolgur þegar ég fékk hann. Eflaust betri kaldur.
Re: Víking lífrænn Pils
Posted: 22. Oct 2010 15:47
by Oli
aki wrote:Mér fannst þessi fulldaufur og karakterlaus og varla neitt humlabragð að heitið gæti. Hann var að vísu hálfvolgur þegar ég fékk hann. Eflaust betri kaldur.
Sammála því, vantar miklu meiri humlakarakter, samt skársti bjórinn frá Víking

Re: Víking lífrænn Pils
Posted: 22. Dec 2010 10:31
by BeerMeph
Fékk mér einn á Ölver um daginn (reyndar í glasi) og fannst hann mjög góður, var góð aroma lykt og ágætis humlabragð og mjúkir pilsnermalttónar, kannski þeir hafi hlustað á Saaz humla tilluguna hér yfir ofan

.
Tek samt fram að ég var búinn að drekka allvega 6 bjóra aður en ég fékk mér hann
Edit: Svona til að fyrirbyggja misskilning þá átti ég við að það var ég sem var í glasi (reyndar bjórinn líka)...
Re: Víking lífrænn Pils
Posted: 12. Jan 2011 11:52
by Oli
Oli wrote: Skársti bjórinn frá Víking að mér finnst.
Víking Jólabock er skárstur núna